Ég er einn af þeim sem finnst of mikið að borga í kringum 20 þús fyrir móðurborð og ég er hreinlega ekki að finna AM2+ móðurborð með SLI á ásættanlegu verði. Ef einhver veit um nýtt eða notað svoleiðis móðurborð þá máttu endilega láta mig vita.
Það sem ég hef fundið hingað til er annað hvort crosfire eða uppsellt.