Síða 1 af 1
Leikja vandamál.
Sent: Sun 09. Nóv 2008 01:24
af Allinn
Þegar ég spila leik í 20 mín þá kassar leikurinn fyrir enga ástæðu. Hvað er að?
Re: Leikja vandamál.
Sent: Sun 09. Nóv 2008 01:34
af ManiO
Aðeins betri lýsingu takk

Re: Leikja vandamál.
Sent: Sun 09. Nóv 2008 02:18
af Allinn
Removed from author.
Re: Leikja vandamál.
Sent: Sun 09. Nóv 2008 04:05
af Manager1
Gæti verið hitavandamál... prufaðu að mæla hitann á örgjörvanum áður en þú byrjar að spila t.d. FarCry2 og spilaðu svo í 10-15 min og mældu hitann aftur.
Ef hitinn er í 50-60°C þarftu að fá þér betri kælingu

Re: Leikja vandamál.
Sent: Sun 09. Nóv 2008 04:08
af einzi
Eins og hann segir, gæti verið hitavandamál. Hluti af vandamálinu líka gæti verið að Allinn talar um sjálfan sig í 3ju persónu

Re: Leikja vandamál.
Sent: Sun 09. Nóv 2008 13:13
af coldcut
einzi skrifaði:...Hluti af vandamálinu líka gæti verið að Allinn talar um sjálfan sig í 3ju persónu

já gæti sérstaklega orðið snúið þegar hann er að spila 3ju persónu skotleiki og slíkt.
Re: Leikja vandamál.
Sent: Mán 10. Nóv 2008 17:34
af Allinn
Nei það er ekki hitavanda mál

. En veit einhver hvað gæti ollið og klárað söguna mína?
Re: Leikja vandamál.
Sent: Mán 10. Nóv 2008 17:49
af Gunnar
one word. formatta
Re: Leikja vandamál.
Sent: Mán 10. Nóv 2008 19:53
af Selurinn
Ég meina um hvað erum við að tala?
"Not Responding"
"BSOD"
"Tölvan frýs"
Verðum að fá nánari skýringu á því hvernig leikurinn krassar og hvaða skýring er gefin afhverju :S
Re: Leikja vandamál.
Sent: Þri 11. Nóv 2008 06:11
af Minuz1
Event Viewer?
Leikurinn býr til dump file?
Allinn þarf að halda ró sinni og útvega þessum herramönnum upplýsingar svo að þeir geti áttað sig á aðstæðum Allanns.
Já fínt, Já sæll!!!!