Síða 1 af 2

hljóðlátir diskar?

Sent: Lau 08. Nóv 2008 22:59
af krukkur_dog
Ég ætla að fá mér 500gb SATA disk sem á að fara í sjónvarps flakkar.
Ég vil hafa hann hljóðlátan, hvað mælið þið með?

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Lau 08. Nóv 2008 23:07
af oskarom
Ég er að nota Samsung HD501LJ í minni sjónvarpstölvu, þetta eru að ég held með hljóðlátari 7200rpm 3.5" diskum sem þú færð.

OFF TOPIC; Annars er ég mikið að pæla í að skipta honum kannski út fyrir einhvern 2.5" 5400rpm disk þar sem ég er að kominn með 3TB server hérna og gigabit switch, engin þörf fyrir mig að vera með efni inná sjónvarpstölvunni

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Lau 08. Nóv 2008 23:42
af GuðjónR
oskarom skrifaði:Ég er að nota Samsung HD501LJ í minni sjónvarpstölvu, þetta eru að ég held með hljóðlátari 7200rpm 3.5" diskum sem þú færð.

OFF TOPIC; Annars er ég mikið að pæla í að skipta honum kannski út fyrir einhvern 2.5" 5400rpm disk þar sem ég er að kominn með 3TB server hérna og gigabit switch, engin þörf fyrir mig að vera með efni inná sjónvarpstölvunni

3TB server....það er aldeilis !!

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Sun 09. Nóv 2008 12:42
af Harvest
OFF TOPIC; Annars er ég mikið að pæla í að skipta honum kannski út fyrir einhvern 2.5" 5400rpm disk þar sem ég er að kominn með 3TB server hérna og gigabit switch, engin þörf fyrir mig að vera með efni inná sjónvarpstölvunni




Ef að ég mætti spurja off topic. hvernig ertu að hýsa þessi 3 tb? hvaða stýrikerfi?

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Sun 09. Nóv 2008 13:07
af coldcut
Seagate Barracuda
Samsung

það brakar stundum í Seagate diskunum en það er ekkert alvarlegt, mjög góðir diskar í alla staði og ég er með 3 svoleiðis diska í tölvunni, og 1 í sitthvorum flakkaranum og hef aldrei lent á biluðum disk.
Hef enga persónulega reynslu af Samsung diskunum en þeir eru víst mjög hljóðlátir og góðir.

keyptu bara annaðhvort, ekki detta í þá gryfju að kaupa þér WD eða Hitachi eða eitthvað svoleiðis drasl ;)

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Sun 09. Nóv 2008 13:29
af krukkur_dog
coldcut skrifaði:Seagate Barracuda
Samsung

það brakar stundum í Seagate diskunum en það er ekkert alvarlegt, mjög góðir diskar í alla staði og ég er með 3 svoleiðis diska í tölvunni, og 1 í sitthvorum flakkaranum og hef aldrei lent á biluðum disk.
Hef enga persónulega reynslu af Samsung diskunum en þeir eru víst mjög hljóðlátir og góðir.

keyptu bara annaðhvort, ekki detta í þá gryfju að kaupa þér WD eða Hitachi eða eitthvað svoleiðis drasl ;)


Jamm ég hugsa að Samsung diskurinn verði fyrir valinu.

Ég átti einu sinni 2 WD 80GB, þeir voru reyndar fínir þegar þú varst með eyrnahlífar :)

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Sun 09. Nóv 2008 13:54
af Vaski

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Sun 09. Nóv 2008 15:11
af Gúrú
krukkur_dog skrifaði:Jamm ég hugsa að Samsung diskurinn verði fyrir valinu.

Ég átti einu sinni 2 WD 80GB, þeir voru reyndar fínir þegar þú varst með eyrnahlífar :)


Held að þetta fari alveg fáránlega eftir því hvaða eintak er valið.

Í gærkvöldi (morgun) var ég að horfa á bíómynd inni hjá mér með HD-215 (LOKUÐ) heyrnartól á mér og það heyrðist meira í 320GB Samsung disknum mínum heldur en bíómyndinni.

Og það var nær frostmarki en suðumarki sko :shock:

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 13:22
af Halli25
krukkur_dog skrifaði:
coldcut skrifaði:Seagate Barracuda
Samsung

það brakar stundum í Seagate diskunum en það er ekkert alvarlegt, mjög góðir diskar í alla staði og ég er með 3 svoleiðis diska í tölvunni, og 1 í sitthvorum flakkaranum og hef aldrei lent á biluðum disk.
Hef enga persónulega reynslu af Samsung diskunum en þeir eru víst mjög hljóðlátir og góðir.

keyptu bara annaðhvort, ekki detta í þá gryfju að kaupa þér WD eða Hitachi eða eitthvað svoleiðis drasl ;)


Jamm ég hugsa að Samsung diskurinn verði fyrir valinu.

Ég átti einu sinni 2 WD 80GB, þeir voru reyndar fínir þegar þú varst með eyrnahlífar :)

Ég er með nokkra WD diska í minni vél og ég heyri ekkert í þeim. EF þið reynið að halda því fram að Seagate eða Samsung bili minna en WD þá skulið þið hugsa ykkur betur um. http://www.warrantyweek.com/ segjir allt aðra sögu. Segate er t.d. með 2x fleiri diska sem fara í RMA en WD.

Svo til að spara orku og láta þetta dæmi ganga kaldara þá mæli ég með að þú skoðir WD Green power sem voru sérstaklega framleiddir fyrir Google og Yahoo í upphafi af því að þeir voru í vandræðum með hve HDD voru að eyði mikilli orku og gáfu frá sér mikinn hita.

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 14:10
af oskarom
Ég er að tilraunast með Windows Home Server í augnablikinu, og verð bara að viðurkenna það að því meira sem ég fikta, les og nota þetta kerfi lítur það betur og betur út.

T.d. bara sú staðreynd að það er engin þörf fyrir RAID controler undir þessu er bara snilld.

En nota bene ég er bara búinn að vera með þetta í testi í ca. 2vikur.

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 14:16
af Harvest
oskarom skrifaði:Ég er að tilraunast með Windows Home Server í augnablikinu, og verð bara að viðurkenna það að því meira sem ég fikta, les og nota þetta kerfi lítur það betur og betur út.

T.d. bara sú staðreynd að það er engin þörf fyrir RAID controler undir þessu er bara snilld.

En nota bene ég er bara búinn að vera með þetta í testi í ca. 2vikur.



Þakka svarið. HVer er samt helsti kosturinn við að hafa Windows Home server eða bara XP ?
:oops:

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 14:22
af oskarom
WHS er mjög ódýr, fáránlega einfaldur í uppsettningu og sér um sjálfvirkt, daglegt, vikulegt og mánaðarlegt backup af heimilistölvunum þínum.

Fyrir utan sparnaðinn í RAID controlernum sem fæst með sjálfvirku duplicated á milli diska, en þú getur samt sem áður valið hvaða gögn eru dupliacatuð.

Kíktu á þetta http://mswhs.com/ og http://www.microsoft.com/windows/produc ... fault.mspx

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 15:00
af Harvest
oskarom skrifaði:WHS er mjög ódýr, fáránlega einfaldur í uppsettningu og sér um sjálfvirkt, daglegt, vikulegt og mánaðarlegt backup af heimilistölvunum þínum.

Fyrir utan sparnaðinn í RAID controlernum sem fæst með sjálfvirku duplicated á milli diska, en þú getur samt sem áður valið hvaða gögn eru dupliacatuð.

Kíktu á þetta http://mswhs.com/ og http://www.microsoft.com/windows/produc ... fault.mspx


Vá hvað mér leið eins og þetta væri söluræða :P

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 15:09
af Ezekiel
Hann náði að sannfæra mig allavega, núna er bara best að fara fjárfesta í þessum grip

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 15:56
af coldcut
faraldur skrifaði:
krukkur_dog skrifaði:
coldcut skrifaði:Seagate Barracuda
Samsung

það brakar stundum í Seagate diskunum en það er ekkert alvarlegt, mjög góðir diskar í alla staði og ég er með 3 svoleiðis diska í tölvunni, og 1 í sitthvorum flakkaranum og hef aldrei lent á biluðum disk.
Hef enga persónulega reynslu af Samsung diskunum en þeir eru víst mjög hljóðlátir og góðir.

keyptu bara annaðhvort, ekki detta í þá gryfju að kaupa þér WD eða Hitachi eða eitthvað svoleiðis drasl ;)


Jamm ég hugsa að Samsung diskurinn verði fyrir valinu.

Ég átti einu sinni 2 WD 80GB, þeir voru reyndar fínir þegar þú varst með eyrnahlífar :)

Ég er með nokkra WD diska í minni vél og ég heyri ekkert í þeim. EF þið reynið að halda því fram að Seagate eða Samsung bili minna en WD þá skulið þið hugsa ykkur betur um. http://www.warrantyweek.com/ segjir allt aðra sögu. Segate er t.d. með 2x fleiri diska sem fara í RMA en WD.

Svo til að spara orku og láta þetta dæmi ganga kaldara þá mæli ég með að þú skoðir WD Green power sem voru sérstaklega framleiddir fyrir Google og Yahoo í upphafi af því að þeir voru í vandræðum með hve HDD voru að eyði mikilli orku og gáfu frá sér mikinn hita.


ég var bara að tala útfrá minni reynslu og reynslu flestra sem ég þekki. Mín reynsla er að þeir eru háværir og ekki jafn góðir og Seagate. reynsla félaga minna er að Samsung eru líka mun betri kostur og gæða diskar punktur

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mán 10. Nóv 2008 15:59
af Halli25
Sem sagt þínar tölur eru betri en opinberra aðilla með miklu meira magni að baki?

Samsung diskar eru líka samsettir partar frá öðrum framleiðendum og eru ekki eins alltaf eftir því hvar þeir fá partana til að gera diskana... mjög góð framleiðsla það? Það er ástæða fyrir því að stóru tölvuframleiðendurnir velja WD en ekki samsung.

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Þri 11. Nóv 2008 16:30
af coldcut
gaur hættu að bulla núna...ég var ekkert að segja að mínar tölur væru neitt betri. Þetta er bara mín reynsla og ég var bara að segja frá henni því gaurinn var að biðja um álit!

Ég hef átt tvo WD diska og ég skipti einum í Seagate af því að hann var svo hávær og hinn krassaði eftir 6 mánuði sem stýrikerfisdiskur, þannig að ég persónulega mæli engan veginn með WD og mín skoðun (sama hvað einhverjar opinberar tölur segja)er að WD er DRASL!

og ég var ekkert að segja að ég vissi allt um samsung diska, félagar mínir hafa átt svoleiðis og reynsla þeirra af þeim er góð.

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Þri 11. Nóv 2008 16:44
af Halli25
coldcut skrifaði:gaur hættu að bulla núna...ég var ekkert að segja að mínar tölur væru neitt betri. Þetta er bara mín reynsla og ég var bara að segja frá henni því gaurinn var að biðja um álit!

Ég hef átt tvo WD diska og ég skipti einum í Seagate af því að hann var svo hávær og hinn krassaði eftir 6 mánuði sem stýrikerfisdiskur, þannig að ég persónulega mæli engan veginn með WD og mín skoðun (sama hvað einhverjar opinberar tölur segja)er að WD er DRASL!

og ég var ekkert að segja að ég vissi allt um samsung diska, félagar mínir hafa átt svoleiðis og reynsla þeirra af þeim er góð.

Til hamingju að vera einn af þessum 0.77% notenda WD sem hafa lent í því af fá gallaðan disk.

Mín reynsla WD eru bestu diskarnir, seagate 2nd og Samsung er rusl.

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Þri 11. Nóv 2008 17:22
af coldcut
þakka þér kærlega fyrir það ;)

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Þri 11. Nóv 2008 17:37
af Klemmi
faraldur skrifaði:Mín reynsla WD eru bestu diskarnir, seagate 2nd og Samsung er rusl.


Mín reynsla er einmitt öfug á við þetta, en ég ætla ekki út í neinar málalengingar með það :)

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Þri 11. Nóv 2008 19:07
af TechHead
faraldur skrifaði:http://www.warrantyweek.com/ segjir allt aðra sögu. Segate er t.d. með 2x fleiri diska sem fara í RMA en WD.


Enda selja Seagate nánast 2x fleiri diska en WD (EP+Consumer) eftir yfirtökuna á Maxtor árið ´06 :wink:

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Þri 11. Nóv 2008 20:51
af krukkur_dog
Þetta er ágæt, spurningin var bara um hljóðláta. Ég á wd disk en nenni ekki að nota hann vegna hávaða, í sjálfu sér er hann allveg í lagi.

Varðandi bilanir í diskum eru til 2 tegundir af diskum: Bilaðir diskar og þeir sem eiga eftir að bila, þvílík speki, takið bara back up :p

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mið 12. Nóv 2008 09:54
af Halli25
TechHead skrifaði:
faraldur skrifaði:http://www.warrantyweek.com/ segjir allt aðra sögu. Segate er t.d. með 2x fleiri diska sem fara í RMA en WD.


Enda selja Seagate nánast 2x fleiri diska en WD (EP+Consumer) eftir yfirtökuna á Maxtor árið ´06 :wink:

Ef þeir hefðu ekki keypt Maxtor þá væri WD söluhæstir í heiminum í dag og seagate fer 2 falt meira í RMA en WD og þá á ég við miðað við sama magn selt.

RMA hjá WD var ca. 0.77% en 1.8% hjá seagate( eftir minni þessar tölur svo þær eru ekki alveg 100%)

Maxtor er skemmt epli hjá Seagate en þeir voru með rosaleg hátt hlutfall diska sem fóru í RMA áður en Seagate tók þá yfir og þeir eru ennþá í dag að berjast við það.

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mið 12. Nóv 2008 11:55
af CendenZ
GuðjónR skrifaði:
oskarom skrifaði:Ég er að nota Samsung HD501LJ í minni sjónvarpstölvu, þetta eru að ég held með hljóðlátari 7200rpm 3.5" diskum sem þú færð.

OFF TOPIC; Annars er ég mikið að pæla í að skipta honum kannski út fyrir einhvern 2.5" 5400rpm disk þar sem ég er að kominn með 3TB server hérna og gigabit switch, engin þörf fyrir mig að vera með efni inná sjónvarpstölvunni

3TB server....það er aldeilis !!


5 TB server hér :)

Verður meira segja uppfærður eftir áramót :wink:

Re: hljóðlátir diskar?

Sent: Mið 12. Nóv 2008 13:51
af Halli25
CendenZ skrifaði:
GuðjónR skrifaði:
oskarom skrifaði:Ég er að nota Samsung HD501LJ í minni sjónvarpstölvu, þetta eru að ég held með hljóðlátari 7200rpm 3.5" diskum sem þú færð.

OFF TOPIC; Annars er ég mikið að pæla í að skipta honum kannski út fyrir einhvern 2.5" 5400rpm disk þar sem ég er að kominn með 3TB server hérna og gigabit switch, engin þörf fyrir mig að vera með efni inná sjónvarpstölvunni

3TB server....það er aldeilis !!


5 TB server hér :)

Verður meira segja uppfærður eftir áramót :wink:

http://www.wdc.com/en/products/products.asp?driveid=500 þetta er líka alveg möguleiki ef menn vilja hafa almennilega græju... með 4TB kostar þetta ca. 179.990 komið til landsins :D