Síða 1 af 1

64-bit OS

Sent: Fös 07. Nóv 2008 09:13
af KermitTheFrog
Hvað þarf maður öflugan vélbúnað til að runna 64-bit stýrikerfi??

Re: 64-bit OS

Sent: Fös 07. Nóv 2008 10:46
af Allinn
Held bara örgjörva sem supportar 64-bit og gott minni.

http://en.wikipedia.org/wiki/64-bit

Re: 64-bit OS

Sent: Fös 07. Nóv 2008 10:54
af Matti21
Hefur rosalega lítið með afl að gera bara hvort að örgjörvinn styðji 64-bit eða ekki.
Intel Core 2 línan er öll með 64-bita stuðning og AMD hafa verið með 64-bita stuðning síðan athlon 64 (einhverjir pentium 4 voru líka 64-bita).
Þarft bara að athuga hvort að það séu til 64-bita driverar fyrir restina af vélbúnaðinum þínum og hvort þau forrit sem þú notar styðji 64-bita stýrikerfi.