Síða 1 af 1

Fanless PSU

Sent: Þri 04. Nóv 2008 14:48
af supergravity
Daginn,
Er að dúlla mér í að setja saman vél með sem minnstum hreyfanlegum pörtum, planið er að hafa bara eina rólega 20cm viftu á kassanum og ekkert annað. SSD harðan disk, heatsink á örranum og fanless psu. Rakst á þetta og datt í hug að splæsa í svona, hefur einhver reynslu/heyrt af svona aflgjöfum hvort það sé eitthvað vit í þeim?

stuðkveðjur,

Re: Fanless PSU

Sent: Mið 05. Nóv 2008 09:33
af Vaski
Hef aðeins verið að skoða svona sjálfur fyrir media center tövluna mína, er með antec nsk1380 kassa og er aðeins að vandræðast með hita í honum. Ef þú lest í gegnum http://www.silentpcreview.com/forums þá sérðu að þetta er að koma helvíti vel út.
Ef þú færð þér svona endilega láttu vita hvernig þetta er að reynast.