DDR3 móðurborð
Sent: Þri 04. Nóv 2008 09:36
Ég fór í gær í @tt.is og ætlaði að festa kaup á móðurborð í nýju tölvuna mína. Þar var mér tilkynnt að móðurborðið sem ég vildi væri ekki til en þeir ættu eins borð sem þeir sögðu styðja bæði DDR2 og DDR3 minni.
Svo kem ég heim og það er ekki nokkur séns að ég komi DDR2 minnunum mínum í borðið.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4412
Það er svona borð. Er þetta ekki bara eitthvað rugl í þeim?
Svo var ég líka að pæla; Hvort er P45 eða X38 borð betra fyrir leikjaspilun og svoleiðis?
Svo kem ég heim og það er ekki nokkur séns að ég komi DDR2 minnunum mínum í borðið.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4412
Það er svona borð. Er þetta ekki bara eitthvað rugl í þeim?
Svo var ég líka að pæla; Hvort er P45 eða X38 borð betra fyrir leikjaspilun og svoleiðis?