Ég fór í gær í @tt.is og ætlaði að festa kaup á móðurborð í nýju tölvuna mína. Þar var mér tilkynnt að móðurborðið sem ég vildi væri ekki til en þeir ættu eins borð sem þeir sögðu styðja bæði DDR2 og DDR3 minni.
Svo kem ég heim og það er ekki nokkur séns að ég komi DDR2 minnunum mínum í borðið.
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4412
Það er svona borð. Er þetta ekki bara eitthvað rugl í þeim?
Svo var ég líka að pæla; Hvort er P45 eða X38 borð betra fyrir leikjaspilun og svoleiðis?
DDR3 móðurborð
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
emmi
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
- Reputation: 64
- Staðsetning: Reykjanesbær
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: DDR3 móðurborð
Sýnist þetta vera bara DDR3 móðurborð. P45 er nýrra, styður meira minni (16GB vs 8GB) og er með ICH10R meðan X38 er með ICH9R kubbasettið. Ef ég væri að kaupa mér borð í dag þá fengi ég mér pottþétt það nýjasta. 
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: DDR3 móðurborð
Ég er búinn að tala við gæjann í @tt og hann leiðrétti þetta og sagði að þetta væri bara misskilningur eða eitthvað og ætlaði að panta DDR2 borð fyrir mig
-
jonsig
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: DDR3 móðurborð
TechHead skrifaði:Skila þessu duplo dóti og fá þér svona : Asus Maximus Formula II P45
Þetta er fullorðins