Síða 1 af 1

Quad-pipe kæling

Sent: Sun 26. Okt 2008 20:00
af KermitTheFrog
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... t%F6%F0var

Er þetta eittvað sem maður sækist eftir?? Og er virkilega svona mikill munur á hitanum??

Kostar bara 2k meira en HD4850 með venjulegri kælingu.. Er þetta ekki þess virði??

Re: Quad-pipe kæling

Sent: Sun 26. Okt 2008 21:16
af machinehead
KermitTheFrog skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=product&inc=view&checkwee=check&itembas=1&changeit=/3252.0.0.0.1.&id_top=3252&id_sub=3252&viewsing=ok&head_topnav=Pro%20Vinnust%F6%F0var

Er þetta eittvað sem maður sækist eftir?? Og er virkilega svona mikill munur á hitanum??

Kostar bara 2k meira en HD4850 með venjulegri kælingu.. Er þetta ekki þess virði??


Já ég myndi segja það. Getur lækkað í viftunni í staðinn sem er frekar hávær hef ég heyrt.

Re: Quad-pipe kæling

Sent: Sun 26. Okt 2008 23:25
af jonsig
Ég get ekki sagt að radeon 4870 sé hávær með original viftunni örugglega sama vifta og með hitapípum, persónulega mundi ég ekki kaupa dýrt kort frá MSI mér finnst það vera áhætta í dag. Þeir gefa út snilldar hardware í svona 1 ár , svo gefa þeir drasl út í hálft ár , og so on

Ég mæli með sapphire & Gigabyte þeir eru ekki svona dúddar sem taka áhættur http://www.computer.is