Vandamál með að losa heatsink af norðurbrú
Sent: Sun 26. Okt 2008 19:10
Ég er í vandræðum með að losa heatsink af norðurbrú á einu móðurborði hjá mér en það sem er svona mikið vesen er að losa tvær klemmufestingar eða hvað sem það kallast, það er hægt að klemma saman endan á festingunum undir móðurborðinu og þannig á að vera hægt að losa festingarnar en það er ekki alveg að takast hjá mér
Það gengur eitthvað svo illa að klemma neðsta partinn saman, eruð þið nokkuð með einhver góð ráð varðandi það? Eitthvað sér verkfæri sem mig vantar eða eitthvað svoleiðis? 
