Þarf hjálp við uppfærslu
Sent: Fös 24. Okt 2008 18:05
Sælir ég hef lítið fillst með tæknibúnaði síðasta árið og vantar nú ráðgjöf við að uppfæra tölvuna
Ég er með Intel Pentium 3.4 Ghz
1gb DDR2 533
nvida 6600gt skjákort
Msi 9I5p neo2 móðurborð
Nota tölvuna mest í World of Warcraft Sem Er mmorpg leikur og er með um 25-30 fps steady þar en á það til að rokka niður í 8 fps eða minna í Raids og get bara einfaldlega ekki eða mjög ílla spilað end game raiding
nota hana líka í smá cs 1.6 en hef enginn vandamál þar ekki svo allavega
svo bara photoshop og svona .......
Svo það Sem mig Vantar er :
Örgjörfi
Móðurborð
Skjákort
Vinnsluminni
og Kannski Aflgjafi
Var að spá í eitthvað ódyrt 50 þ max
Ég er með Intel Pentium 3.4 Ghz
1gb DDR2 533
nvida 6600gt skjákort
Msi 9I5p neo2 móðurborð
Nota tölvuna mest í World of Warcraft Sem Er mmorpg leikur og er með um 25-30 fps steady þar en á það til að rokka niður í 8 fps eða minna í Raids og get bara einfaldlega ekki eða mjög ílla spilað end game raiding
nota hana líka í smá cs 1.6 en hef enginn vandamál þar ekki svo allavega
svo bara photoshop og svona .......
Svo það Sem mig Vantar er :
Örgjörfi
Móðurborð
Skjákort
Vinnsluminni
og Kannski Aflgjafi
Var að spá í eitthvað ódyrt 50 þ max
mér fannst verðið gott var á 78.980kr. er nú komin á 89.980kr. svo þetta er að verða nokkuð dýrt svo ég segi þér bara að gera saman burð við þessa vél og aðrar vélar í verslunum þessi vél er góð:)
