Kaup á hljóðkorti
Sent: Lau 18. Okt 2008 17:47
Sælir, er með fremur gamla tölvu (2 ára) og er hljóðkortið innbygt á móðurborðinu (Realtek AC97 Audio)
Hefur virkað svo sem fínt en þar sem að það styður ekki 5.1 (eða vill ekki gera það fyrir mig) þá er ég að spá í með hvaða hljóðkorti mælið þið?
Munar miklu í hljómgæðum að fá sér eitthvað lala kort á 5-12k or some eða að fara uppí eitthvað svaka fancy.
Eitthvað sem er vinsælla en annað?
Hefur virkað svo sem fínt en þar sem að það styður ekki 5.1 (eða vill ekki gera það fyrir mig) þá er ég að spá í með hvaða hljóðkorti mælið þið?
Munar miklu í hljómgæðum að fá sér eitthvað lala kort á 5-12k or some eða að fara uppí eitthvað svaka fancy.
Eitthvað sem er vinsælla en annað?