Vandamál með G15 lyklaborð


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf EmmDjei » Mið 15. Okt 2008 20:17

Jæja, málið er að ég er með G15 lyklaborð og einsog þið sjáið á myndinni fyrir neðan er svona volume wheel, fyrir neðann skjáinn á því þar sem ég á að geta snúið því til að hækka og lækka í því.
En allt í einu hætti það bara að virka, hvað skal gera :?

Mynd


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 15. Okt 2008 20:50

re-installa driverum eða eitthvað??




Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf EmmDjei » Mið 15. Okt 2008 20:54

finn ekki driverana...


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 15. Okt 2008 21:02

fékkstu ekki drivera á diski þegar þú keyptir lyklaborðið??




Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf EmmDjei » Mið 15. Okt 2008 21:04

bara profiler

og er búinn að updeita í nýjasta...


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Ordos » Mið 15. Okt 2008 21:36

prófaðu þetta http://www.logitech.com/index.cfm/441/3498&cl=us,en?WT.ac=sc|downloads||pdþetta eru driverar frá logitech sem ég nota fyrir mitt g15 lyklaborð :D




Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf EmmDjei » Mið 15. Okt 2008 21:37

ég er búinn að ná í nýjustu dræverana, það breyttist ekkert


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Okt 2008 21:44

Á sjálfur svona lyklaborð og er að nota þessa drivera sem ordos benti á, og þetta kom einu sinni fyrir mig, en lagaðist svo 3 dögum seinna :)

Er lyklaborðið stútrykugt? Man að mitt var það þegar þetta kom fyrir mig :wink:


Modus ponens


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf EmmDjei » Mið 15. Okt 2008 21:48

þetta er búið að vera svona í einhverjar 2vikur, og það er nú ekkert svo rykugt


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust

Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf supergravity » Mið 15. Okt 2008 23:33

Góð hugmynd væri að prufa þetta og ef það virkar ekki þá ertu allavega með hreint lyklaborð til að fara með aftur í búðina sem þú keyptir það í og biðja um nýtt/viðgerð.


\o/

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Gúrú » Mið 15. Okt 2008 23:49

supergravity skrifaði:Góð hugmynd væri að prufa þetta og ef það virkar ekki þá ertu allavega með hreint lyklaborð til að fara með aftur í búðina sem þú keyptir það í og biðja um nýtt/viðgerð.

Ég stend á þeirri meiningu að það sé svo stórt bil á milli takkana á G15 að það sé nóg að hrista það allt í drasl á hvolfi í allar áttir.

Aðrir geta staðið á þeirri meiningu að það sé ekki gott fyrir lyklaborðið að vera hrist en það er enn óljóst mál.


Modus ponens

Skjámynd

supergravity
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 24. Jún 2008 13:13
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf supergravity » Mið 15. Okt 2008 23:58

Gúrú skrifaði:Aðrir geta staðið á þeirri meiningu að það sé ekki gott fyrir lyklaborðið að vera hrist en það er enn óljóst mál.


Ef þetta er 'gamer' lyklaborð þá ætti það að þola að láta berja aðeins í sig þegar eigandinn er drepinn, svo að hrista það pínu ætti ekki að valda miklum skaða :D


\o/


Höfundur
EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf EmmDjei » Fim 16. Okt 2008 08:06

supergravity skrifaði:Ef þetta er 'gamer' lyklaborð þá ætti það að þola að láta berja aðeins í sig þegar eigandinn er drepinn, svo að hrista það pínu ætti ekki að valda miklum skaða :D


haha true


viktorinwonderland@hotmail.com
ég er hvorki með lesblindu né ritblindu... ég bara á það til að skrifa mikið vitlaust


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 09:26

supergravity skrifaði:Góð hugmynd væri að prufa þetta og ef það virkar ekki þá ertu allavega með hreint lyklaborð til að fara með aftur í búðina sem þú keyptir það í og biðja um nýtt/viðgerð.

Eftir að ég prófaði IT Duster þá finnst mér Fellows loftið vera bara kraftlaust drasl...



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Gúrú » Fim 16. Okt 2008 14:38

benregn skrifaði:
supergravity skrifaði:Góð hugmynd væri að prufa þetta og ef það virkar ekki þá ertu allavega með hreint lyklaborð til að fara með aftur í búðina sem þú keyptir það í og biðja um nýtt/viðgerð.

Eftir að ég prófaði IT Duster þá finnst mér Fellows loftið vera bara kraftlaust drasl...


http://www.computer.is/vorur/6159/ fyrir þá sem ekki nenna að leita =)


Modus ponens


benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 17:24

Gúrú skrifaði:
benregn skrifaði:
supergravity skrifaði:Góð hugmynd væri að prufa þetta og ef það virkar ekki þá ertu allavega með hreint lyklaborð til að fara með aftur í búðina sem þú keyptir það í og biðja um nýtt/viðgerð.

Eftir að ég prófaði IT Duster þá finnst mér Fellows loftið vera bara kraftlaust drasl...


http://www.computer.is/vorur/6159/ fyrir þá sem ekki nenna að leita =)

Var með þennan link á IT Duster ;) Smellir bara á IT Duster....



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Kobbmeister » Fim 16. Okt 2008 20:02

Ordos skrifaði:prófaðu þetta http://www.logitech.com/index.cfm/441/3498&cl=us,en?WT.ac=sc|downloads||pdþetta eru driverar frá logitech sem ég nota fyrir mitt g15 lyklaborð :D

Núna virka ekki g takkarnir hjá mér :(


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Ordos » Fim 16. Okt 2008 20:38

Hmm það er skrítið því þetta eru offficial driverar. Ertu búinn að stilla g15 takkana með Logitech G-series Keyboard profiler sem er í taskbar ?
Viðhengi
taskbar.jpg
G15
taskbar.jpg (17.39 KiB) Skoðað 2450 sinnum



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Gúrú » Fim 16. Okt 2008 21:30

Svona fyrst þetta er G15 þráður þá var ég að velta því fyrir mér, skiptir kannski máli í þessu tilviki hvort að þú ert með stillt á "Tölvuna" eða "Hvaðsemþettaer" í þarna flipanum undir vinstra USB tengismerkinu?

Og hvað í fjenden gerir þessi takki og til hvers er hann?


Modus ponens


Ordos
Nörd
Póstar: 109
Skráði sig: Sun 31. Ágú 2008 21:45
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Ordos » Fim 16. Okt 2008 22:06

Held að þetta sé svona til að skipta á milli lyklaborðsins og joystick. Veit hisvegar ekkert um þennan takka, nota hann aldrei :P




benregn
Nörd
Póstar: 126
Skráði sig: Fim 28. Jún 2007 19:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf benregn » Fim 16. Okt 2008 22:13

Þessi takki virkjar eða afvirkjar "windows" takkan. Þegar stillt er á stýripinnan er hann óvirkur.



Skjámynd

Kobbmeister
Tölvutryllir
Póstar: 659
Skráði sig: Sun 24. Feb 2008 00:02
Reputation: 0
Staðsetning: Í himnaríki kobbans
Staða: Ótengdur

Re: Vandamál með G15 lyklaborð

Pósturaf Kobbmeister » Fös 17. Okt 2008 18:18

Ordos skrifaði:Hmm það er skrítið því þetta eru offficial driverar. Ertu búinn að stilla g15 takkana með Logitech G-series Keyboard profiler sem er í taskbar ?

þetta merki hvarf, ég leitaði einhvað smávegis í program files og fann það :P


Coolermaster HAFX + Nexus RX-8500 850W , EVGA P67 FTW, I7-2600K@4.6GHz HT on, Gigabyte AMD RADEON HD7950OC 3GB, Gskil sniper 8GB, 2xMushkin Chronos 120GB SSD, 500GB,1TB,Windows 7 64-bita
Starfsmaður @ Tölvutek