Síða 1 af 1

Hýsing tengd við net?

Sent: Fös 10. Okt 2008 02:39
af dadik
Sælir félagar,

ég er að leita að flakkaraboxi sem er hægt að tengja við net.

Hverju mæla menn með?

Re: Hýsing tengd við net?

Sent: Fös 10. Okt 2008 09:05
af TechHead
Þetta hérna hefur verið að koma einstaklega vel út:

Sarotech Wizplat NAS-20