Síða 1 af 1

Amd 6400+ alvarlegur flöskuháls á radeon Hd4780

Sent: Sun 05. Okt 2008 16:18
af jonsig
sælir ég þarf smá tip , ég er að keyra radeon 4870 á lásí 6400+ amd , af því sem ég hef séð þá er amd ´inn þvílíkur flöskuháls. Er málið að yfirklukka hann eða fá sér öflugasta quad´inn frá amd ég er að keyra hann á öflugustu Zalman viftunni með arctic silver sem leyfir smá yfirklukkun þar sem hann er að keyra idle á 39c° Mynd

Re: Amd 6400+ alvarlegur flöskuháls á radeon Hd4780

Sent: Sun 19. Okt 2008 21:10
af jonsig
jæja þetta vandamál er ekki alveg leyst en ég klukkaði AMD inn í 3.4 ghz og minnið í 550mhz án þessi að hækka vcore , enda er örrin ekkert að grillast frekar en vanalega , hengur í svona 45-55c° og hefur runnað 48 tíma með folding@home og ætti því tölvan að kallast stöðug.

og engin smá munur þótt þetta séu bara 400mhz breyting á Cpu´inum þá er allt hitt draslið að skjótast upp í leiðinni og auðvitað HTT´ið, ég er ekki frá því að crysis hafi farið upp um 6-8 fps ég leyfi mér að áætla að hann sé kominn um eða yfir E8500 í fps