hvað er málið með þessa hækkun á vélbúnaði hérna ?? er það "kreppan" sem ég heyri menn tala um??
tók eftir því að E8400 er kominn í 23k hjá Tölvuvirkni, HD4870 er komið í 30 og eitthvað
lækkar þetta ekkert aftur eða hvað??
Hvað er málið
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
lukkuláki
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er málið
Þetta er ekkert nema eðlilegt þar sem gengi allra gjaldmiðla hefur hækkað og það verulega gagnvart krónunni okkar blessuðu.
Fyrir nokkrum vikum kostaði einhver hlutur 100 dollara x gengi segjum bara 75 = 7500 kr. í dag kostar sama vara 11.300 kr.
áður kostaði eitthvað 267 dollara x 75 = 20.025 nú kostar sama vara 30.171
þá er ég bara að tala um gengishækkunina kannski hafa innflutningsgjöld og annað hækkað líka mér finnst það líklegra en ekki.
Og þetta eigum við seðlabankastjóranum okkar að þakka og forsætisráðherranum líka.
En Jón Ásgeir og þessir gaurar sem hafa verið hvað mest í að flytja peningana úr landi með því að kaupa mjög dýrar eignir erlendis eiga líka sök á þessu.
Fyrir nokkrum vikum kostaði einhver hlutur 100 dollara x gengi segjum bara 75 = 7500 kr. í dag kostar sama vara 11.300 kr.
áður kostaði eitthvað 267 dollara x 75 = 20.025 nú kostar sama vara 30.171
þá er ég bara að tala um gengishækkunina kannski hafa innflutningsgjöld og annað hækkað líka mér finnst það líklegra en ekki.
Og þetta eigum við seðlabankastjóranum okkar að þakka og forsætisráðherranum líka.
En Jón Ásgeir og þessir gaurar sem hafa verið hvað mest í að flytja peningana úr landi með því að kaupa mjög dýrar eignir erlendis eiga líka sök á þessu.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
-
blitz
- Of mikill frítími
- Póstar: 1812
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 147
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er málið
Sæll!
Átt þú heima í snjóhúsi?
Hefur þú ekkert fylgst með undanfarna viku með fjölmiðlum eða einhversskonar umræðu?
Þú veist að verð á innfluttum vörum fer eftir gengi gjaldmiðla?
Átt þú heima í snjóhúsi?
Hefur þú ekkert fylgst með undanfarna viku með fjölmiðlum eða einhversskonar umræðu?
Þú veist að verð á innfluttum vörum fer eftir gengi gjaldmiðla?
PS4
-
KermitTheFrog
Höfundur - Kóngur
- Póstar: 4273
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Reputation: 67
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er málið
vá, ég er EKKERT inni í fjármálum eða neinu slíku sko.. veit bara að strákarnir í skólanum eru búnir að vera að flippa yfir því hvað gengið er hátt orsom
ég fylgist ekkert grannt með þessu sko, bara að reyna að bæta einhverju inní þetta litla heilabú mitt
ég fylgist ekkert grannt með þessu sko, bara að reyna að bæta einhverju inní þetta litla heilabú mitt
-
AngryMachine
- has spoken...
- Póstar: 174
- Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Hvað er málið
KermitTheFrog skrifaði:ok, þannig að þetta fer ekkert aftur niður í bráð??
Krónan hefur, að jafnaði, verið að lækka um nokkur prósent á dag undanfarnar vikur. Þetta skilar sér beint út í verðlagið og það þarf eitthvað mikið að gerast til þess að þessu verði snúið við. Þannig að svarið við þessari spurningu er: nei.
Það stefnir í erfiðan vetur.
____________________
Starfsmaður @ hvergi
Starfsmaður @ hvergi