Móðurborð fyrir Quad core 775 ?

Skjámynd

Höfundur
Nothing
spjallið.is
Póstar: 471
Skráði sig: Mið 17. Sep 2008 23:09
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Móðurborð fyrir Quad core 775 ?

Pósturaf Nothing » Fös 03. Okt 2008 15:00

Sælir Vaktarar :)
Hvernig móðurborð mynduð þið mæla með fyrir s775

verður að styðja Corsair Domitnator DDR2 1066mhz minni 2x1gb og Intel core 2 Quad 6700
Ekki verður hægt að skipta út minni og örgjörva því ég er kominn með það í hendur :)


AMD 5800X3D | 2xAMD RX6800XT RED DEVIL (EK-Quantum Vatnskæling)| 64GB (4x16GB) G. Skill Ripjaws V 3600MHz | ASROCK X570 TAICHI RAZER | 1TB SAMSUNG 990PRO | Be quiet! Dark Base PRO 901

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Móðurborð fyrir Quad core 775 ?

Pósturaf jonsig » Þri 21. Okt 2008 19:02

gigabyte eru að standa sig hrikalega vel , sérstaklega í yfirklukkinu , það er hægt að pusha FSB ´inum ótrúlega langt á þeim .