AMD örgjafi

Skjámynd

Höfundur
Gunnar
Vaktari
Póstar: 2402
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 70
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

AMD örgjafi

Pósturaf Gunnar » Lau 27. Sep 2008 12:41

halló.

ég er með http://www.amdcompare.com/us-en/desktop ... 3800DAA4BW og mig langar að vita hvort það sé eitthvað varið i þennan örgjörva og hvort hann geti runnað eitthvað af viti.

er að setja saman tölvu fyrir vin minn og fékk þennan á eitthvað slik. og langar að vita hvort það sé þess virði að kaupa móðurborð sem styður hann.




einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: AMD örgjörvi

Pósturaf einarornth » Lau 27. Sep 2008 13:40

Gunnar skrifaði:halló.

ég er með http://www.amdcompare.com/us-en/desktop ... 3800DAA4BW og mig langar að vita hvort það sé eitthvað varið i þennan örgjörva og hvort hann geti runnað eitthvað af viti.

er að setja saman tölvu fyrir vin minn og fékk þennan á eitthvað slik. og langar að vita hvort það sé þess virði að kaupa móðurborð sem styður hann.


Ef þú færð notað móðurborð ódýrt þá getur verið allt í lagi að nota hann, en þetta er náttúrulega gamalt stöff og nýrri tölvur margfalt betri en sú sem þú fengir með því að nota þennan.

S939 móðurborð voru líka fæst með PCI-Express ef ég man rétt þannig að það getur verið erfitt að fá skjákort í svoleiðis.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 401
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: AMD örgjörvi

Pósturaf Cikster » Lau 27. Sep 2008 23:46

Það var til nóg af socket 939 móðurborðum með pci-express.