Síða 1 af 1

Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 14:11
af BudIcer
Góðan daginn kæru vaktarar, ég er með smá verkefni. Núna er kominn tími á að setja saman mulningsvél.

Budget er 200 þús og þarf að innihalda:

Kassi(og power supply), nokkuð sama svo framarlega sem hann lýti vel út og sé að höndla þetta.

Örri: Intel eða AMD? Núna er ég frekar AMD maður en aftur á móti er ég örugglega ekki að fara að nota hugbúnað sem getur notað quadcore kerfið hjá þeim. Intel er alveg möguleiki þar sem ég þarf meira á hraða að halda.

móðurborð: Eitthvað gott sem styður allt hér að ofan

Vinnsluminni: Ég er að freistast dáltið í DDR3 án þess að ég sé búinn að kynna mér það almennilega. Þá eru 2x2gb það sem ég að leita eftir. Annars er ég alveg góður með DDR2 minni.

Skjákort: Er enn og aftur að freistast í eitthvað sniðugt. Hugsanlega GeForce 9800 GX2 1GB eða HD 4870 512MB, ég er ekki búinn að skoða performance tölur...verður að geta keyrt flight simulator X og Crysis í fullum gæðum.

Harðir diskar: Raptor fyrir stýrikerfi, 2tb í geymslu sata 2, nokkuð standard í þessari deild.

Stýrikerfi: er vista 64bita að gera sig?

Annað: verður að sjálfsögðu að vera vel kæld og hljóðlát. Ef ég er að gleyma einhverju endilega bætið við. Er að skrifa þetta í flýti.

Annars verður þetta aðallega notað í leiki, vef og video gláp eins og flestar tölvur eru notaðar í.

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 14:35
af MuGGz
Sæll,

Er bara með tilbúna vél fyrir þig, þetta er monster!!

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=19303

Verðin fyrir aftan íhlutina er það sem ég set á þá, ekki það sem þeir kosta nýjir, þessi vél kostar ný um 190k

Getur klikkað á alla linkana og séð betur um þá.

Verð fyrir allann pakkann 130k

edit: uppsett á vélinni er núna windows Vista x64bit Ultimate

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 14:43
af BudIcer
Hví svona ódýrt? Og hver er aldurinn á gripnum?

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 14:51
af MuGGz
BudIcer skrifaði:Hví svona ódýrt? Og hver er aldurinn á gripnum?


Ég tók bara hvað vélin kostar ný og tók 30% af verðinu, finnst það sanngjarnt fyrir notaðan vélbúnað ekki eldri enn þetta

Vélin er milli 1 og 2mánaðar gömul, sama sem ekkert notuð því ég er með lappa heima sem ég nota oftast

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:01
af BudIcer
But can it run Crysis?

/meme

En svona í alvöru, hversu öflugur er þessi skratti? Mér lýst nefnilega andskoti vel á hana.

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:05
af MuGGz
Þetta er bara með því öflugara sem þú færð í dag, ekki flóknara enn það

Ég var að keyra t.d. cod4 í 1920x1200 með allt saman í full leikandi, svitnaði ekki einu sinni við það

Þú átt ekki að vera í neinum vandræðum með neinn leik á þessari vél, svo simple er það

Svo eru leikir að koma út á næstunni sem styðja Quad core örgjörva sem verður bara sweet :8)

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:19
af TechHead
Massa vél, myndi hiklaust skella mér á þetta fyrir 130K ef ég væri að leita :wink:

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:26
af beatmaster
Þetta er alveg málið fyrir þig, sérstaklega fyrir þennann pening :)

Getur svo notað afganginn í 28" Hanns G skjáinn hjá Tölvutek =P~

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:36
af BudIcer
En hvernig er með Thermalright HR-03 GT kælinguna, passar hún á skjákortið? Var að lesa lýsinguna og skjákortið var ekki talið með þeim sem passa...

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:39
af MuGGz
auðvitað passar hún á skjákortið, kælingin er á skjákortinu núna :)


Vélin er öll saman sett og uppsett með windows x64vista ultimate, ég hef aldrei átt jafn rock solid vél eins og þessa, virkaði allt 110% eftir að ég setti hana saman

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 15:50
af machinehead
MuGGz skrifaði:Sæll,

Er bara með tilbúna vél fyrir þig, þetta er monster!!

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=19303

Verðin fyrir aftan íhlutina er það sem ég set á þá, ekki það sem þeir kosta nýjir, þessi vél kostar ný um 190k

Getur klikkað á alla linkana og séð betur um þá.

Verð fyrir allann pakkann 130k

edit: uppsett á vélinni er núna windows Vista x64bit Ultimate


Jebb. Þessi lýtur mjög vel út og er á mjöög góðu verði!

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 16:19
af urban

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 16:27
af BudIcer
Þetta er reyndar svakalegur turn...þetta tussast alveg eins og maður myndi segja.

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 16:31
af MuGGz
urban- skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=product&inc=view&checkwee=check&itembas=1&changeit=/2951.0.0.0.1.&id_top=2951&id_sub=2951&viewsing=ok&head_topnav=Heimilisnet%FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_

202.020
en þetta er líka alveg vægast sagt svaðaleg græja.


BudIcer skrifaði:Þetta er reyndar svakalegur turn...þetta tussast alveg eins og maður myndi segja.


Þessi vél hefur skjákortið og 183mhz hraðari örgjörva framyfir vélina hjá mér enn er ekki með raptor disk og hún er 70k dýrari

Þetta er simple, þú færð ekki öflugari vél enn ég er að selja fyrir 130k, getur bara gleymt því, ekki einu sinni nálægt því :)

Re: Smá verkefni handa ykkur

Sent: Fim 25. Sep 2008 16:36
af urban
MuGGz skrifaði:
urban- skrifaði:http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=product&inc=view&checkwee=check&itembas=1&changeit=/2951.0.0.0.1.&id_top=2951&id_sub=2951&viewsing=ok&head_topnav=Heimilisnet%FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?flo=pr ... FEj%F3nar_

202.020
en þetta er líka alveg vægast sagt svaðaleg græja.


BudIcer skrifaði:Þetta er reyndar svakalegur turn...þetta tussast alveg eins og maður myndi segja.


Þessi vél hefur skjákortið og 183mhz hraðari örgjörva framyfir vélina hjá mér enn er ekki með raptor disk og hún er 70k dýrari

Þetta er simple, þú færð ekki öflugari vél enn ég er að selja fyrir 130k, getur bara gleymt því, ekki einu sinni nálægt því :)


var aðeins að breyta þessu hjá mér þarna, þannig að þetta er með 2 750 GB diska, sem að eru alls ekki verri og ef að eitthvað er betri en raptorinn.

En það breytir því reyndar alls ekki að þetta er þrusu góð vél á þrusu góðu verði sem að þú ert að selja.