Síða 1 af 1

Bootable CD/DVD?

Sent: Fim 25. Sep 2008 13:30
af Allinn
Hæ! Windows Diskurinn minn var eitthvað rispaður og ég "Copyaði" hann. Hvernig er hægt að búa til BOOTABLE DVD for "Windows Vista"

Re: Bootable CD/DVD?

Sent: Fim 25. Sep 2008 14:20
af KermitTheFrog
Downloada .iso skrá af netinu og brenna á disk??

Re: Bootable CD/DVD?

Sent: Fim 25. Sep 2008 17:17
af Allinn
KermitTheFrog skrifaði:Downloada .iso skrá af netinu og brenna á disk??


Þarf það að vera ISO. Var að gera þetta og tölvan neitaði að boota.

Re: Bootable CD/DVD?

Sent: Fim 25. Sep 2008 19:14
af Turtleblob
Þarft líka að vera með forrit sem brennir iso fæla rétt.

Þeirra á meðal er BurnCDCC

Hér er ftp linkur. Tek fram að ég hef einungis prófað forritið, ekki þennan file.

ftp://terabyteunlimited.com/burncdcc.zip

Re: Bootable CD/DVD?

Sent: Fim 25. Sep 2008 20:33
af KermitTheFrog
það er ekki nóg að brenna bara .iso fælinn með windows á diskinn.. þarft að brenna hann rétt eins og hann hérna fyrir ofan segir

UltraISO hefur reynst mér þónokkuð vel við að brenna diska og ég hef einmitt brennt 2 XP diska og einn Vista disk með þessu

svo geri ég ráð fyrir að þú sért með boot sequencið stillt rétt??

Re: Bootable CD/DVD?

Sent: Fim 25. Sep 2008 20:47
af Gunnar
já file-inn þarf að vera .iso en þú getur downloadað einhverri annari tegund af file og notað eitthvað forrit til að breyta yfir i .iso .
ég er nýbuinn að gera þetta og það virkaði þegar ég skifaði diskinn með nero og ég skrifaði hann sem venjulegann "data cd" með .iso file-num.