Síða 1 af 1
Fartölvu minni???
Sent: Mán 22. Sep 2008 20:03
af littel-jake
Er eitthvað spes minni fyrir fartölvur. er mikið að spá í að uppfæra gamlann HP lappa sem ég fékk gefnis til að vera með í skólanum
Re: Fartölvu minni???
Sent: Mán 22. Sep 2008 20:28
af einarornth
Jájá, það er spes minni. Mæli með að þú farir á crucial.com og farir í gegnum ferlið þar (velur s.s. týpu og tegund fartölvu). Þá sérðu hvernig minni þú þarft og getur auglýst eftir því hérna eða keypt í búð.
Re: Fartölvu minni???
Sent: Mán 22. Sep 2008 21:55
af IL2
Ef hann er með 144pinna minni færðu líklega ekki minni í hann hérna heima sem virkar nema hjá umboðinu.
Re: Fartölvu minni???
Sent: Þri 23. Sep 2008 15:23
af littel-jake
takk's