Síða 1 af 1

aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 01:18
af Ifrot
Halló ég var að pæla hvort aflgjafinn minn er nógu stór fyrir tölvuna mína ef ég fengi mér
ATI HD4870?
Er með:
Q6600 2.4GHz Quadcore
2x2GB ddr2
Asus P5E móðurborð
corsair 520W aflgjafi
DVD-skrifari og Blu-ray skrifari
4x 500GBsata2 1x 500GB IDE harðir diskar
5x120mm viftur
nota 22" acer skjá upplausn: 1680x1050

er með nvidia 9600gt akkurat nuna en var að hugsa um að stækka, vissi bara ekki hvort
aflgjafinn væri nægilega stór með alla þessa HDD?
veit einhver? :?

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 01:52
af Allinn

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 04:34
af DaRKSTaR
er með 520w aflgjafa.. virkar fínt hjá mér.

þannig að þú þarft ekkert að hafa áhyggjur.. skelltu þér bara á kortið :)

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 12:44
af Allinn
Ifrot skrifaði:Halló ég var að pæla hvort aflgjafinn minn er nógu stór fyrir tölvuna mína ef ég fengi mér.
Er með nvidia 9600gt akkurat nuna en var að hugsa um að stækka, vissi bara ekki hvort
aflgjafinn væri nægilega stór með alla þessa HDD?
veit einhver? :?


Nei því miður nær aflgjafinn þinn ekki að runna þessu. Það þarf 693W útaf örranum. Ef hann væri tekin eða skiptur þá þyrfti 450W. Var sko að gá fyrir þig.

DaRKSTaR skrifaði:er með 520w aflgjafa.. virkar fínt hjá mér.

þannig að þú þarft ekkert að hafa áhyggjur.. skelltu þér bara á kortið :)


Kannski vegna þess að þú ert með "Core Duo" og hann "Quad Core"

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 13:01
af Matti21
Allinn skrifaði:
Ifrot skrifaði:Halló ég var að pæla hvort aflgjafinn minn er nógu stór fyrir tölvuna mína ef ég fengi mér.
Er með nvidia 9600gt akkurat nuna en var að hugsa um að stækka, vissi bara ekki hvort
aflgjafinn væri nægilega stór með alla þessa HDD?
veit einhver? :?


Nei því miður nær aflgjafinn þinn ekki að runna þessu. Það þarf 693W útaf örgjörvanum. Ef hann væri tekin eða skiptur þá þyrfti 450W. Var sko að gá fyrir þig.

DaRKSTaR skrifaði:er með 520w aflgjafa.. virkar fínt hjá mér.

þannig að þú þarft ekkert að hafa áhyggjur.. skelltu þér bara á kortið :)


Kannski vegna þess að þú ert með "Core Duo" og hann "Quad Core"

Hvernig í ósköpunum færðu það út?
Ég fékk 464W með nákvæmlega því sem hann skrifaði þarna í þessu prófi sem þú benntir á.
Þú áttar þig á því að þó að hann sé með quad core örgjörva velurðu "single socket" í system type. Annars ertu að tala um móðurborð sem tekur tvo eða fjóra örgjörva eins og skulltrail eða eitthvað server borð. Samkvæmt intel tekur Q6600 um 105W í keyrslu en samkvæmt þínum útreikningum tekur hann um 240W? Held að það væru afar fáir sem mundu kaupa hann eða mæla með honum ef hann væri svo orkufrekur...Hell, ég fékk undir 600W með tvö HD4870 í crossfire :S Mundi ekki mæla með því en 693W fyrir eitt HD4870 er aðeins of mikið...

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 14:01
af beatmaster
Þetta gera 472 W miðað við high-end móðurborð og að þú sért með 1 stk DVD og 1 stk Blue Ray skrifara.

@ Allinn:
Reglurnar skrifaði:6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja


Ég prufaði eftir að ég reiknaði út 472 w að skipta út Q6600 fyrir E6850 og það minnkaði niður í 442 W ekki meiri munur á þeim en það.

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 14:05
af Allinn
beatmaster skrifaði:Þetta gera 472 W miðað við high-end móðurborð og að þú sért með 1 stk DVD og 1 stk Blue Ray skrifara.

@ Allinn:
Reglurnar skrifaði:6. gr.

Ekki koma með fullyrðingar ef þú ert ekki viss um það sem þú ert að segja


Ég prufaði eftir að ég reiknaði út 472 w að skipta út Q6600 fyrir E6850 og það minnkaði niður í 442 W ekki meiri munur á þeim en það.


Já. Ég hlýt að hafa reiknað þetta eitthvað vittlaust út. Jæja afsakið hvalirnar.

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Lau 20. Sep 2008 16:06
af Ifrot
Þakka ykkur innilega fyrir hjálpina :D

Re: aflgjafi fyrir skjákort?

Sent: Þri 23. Sep 2008 12:30
af benregn
Ég keyri svipað setup á 550w afgjafa og oc Q6600 :)