Folding@home
Sent: Fös 19. Sep 2008 03:10
sælir
málið er að ég er mikið í að nota tölvuna mína til að vinna úr gögnum fyrir stanford með forritinu folding@home í þágu mannkyns , sem ég vona að þið fleirri séuð að gera og ég er að pæla hvort hægt sé að tvinna 2tölvur saman til að vinna þetta eða hvort sniðugra sé að hooka annarri tölvunni við netið bara og láta þær vinna í sitthvoru lagi? vandamálið við þar væri að ég tek netið gegnum rafmagns router 220v þeas gegnum innstungu og hef bara eitt net slot væri splitter 1in-2out væri að gera eitthvað?
http://ati.amd.com/technology/streamcom ... lding.html
málið er að ég er mikið í að nota tölvuna mína til að vinna úr gögnum fyrir stanford með forritinu folding@home í þágu mannkyns , sem ég vona að þið fleirri séuð að gera og ég er að pæla hvort hægt sé að tvinna 2tölvur saman til að vinna þetta eða hvort sniðugra sé að hooka annarri tölvunni við netið bara og láta þær vinna í sitthvoru lagi? vandamálið við þar væri að ég tek netið gegnum rafmagns router 220v þeas gegnum innstungu og hef bara eitt net slot væri splitter 1in-2out væri að gera eitthvað?
http://ati.amd.com/technology/streamcom ... lding.html

