Síða 1 af 1

Folding@home

Sent: Fös 19. Sep 2008 03:10
af jonsig
sælir

málið er að ég er mikið í að nota tölvuna mína til að vinna úr gögnum fyrir stanford með forritinu folding@home í þágu mannkyns , sem ég vona að þið fleirri séuð að gera og ég er að pæla hvort hægt sé að tvinna 2tölvur saman til að vinna þetta eða hvort sniðugra sé að hooka annarri tölvunni við netið bara og láta þær vinna í sitthvoru lagi? vandamálið við þar væri að ég tek netið gegnum rafmagns router 220v þeas gegnum innstungu og hef bara eitt net slot væri splitter 1in-2out væri að gera eitthvað?

http://ati.amd.com/technology/streamcom ... lding.html

Re: Folding@home

Sent: Fös 19. Sep 2008 08:48
af Fumbler
Er ekki frekar bara málið að láta tölvurnar vinna í sitthvoru lagi, en bara með sama account. ferkar en að leggja í þá vinna að gera þær að cluster.

en frekar að sækja sér folding @ home GPU það er til fyrir bæði ATI og nVidia og þá vinnurðu mun hraðar verkin.

Splitter 1 í 2 myndi ekki gera neitt fyrir þig, fáðu þér frekar lítinn switch/hub þeir kosta ekki mikið í dag.

Re: Folding@home

Sent: Fös 19. Sep 2008 11:32
af jonsig
ÉG er bara að hvetja alla til að kíkja á Folding@home sem eiga alvöru tölvur , sérstaklega þá sem eru með hd 4750+ eða betra því þau kort geta afkastað hrikalega í folding@home miðað við nvidia kort

þetta gæti verið lækningin við alzheimerinum sem þú eða þínir gætu fengið í framtíðinni í fúlustu alvöru

Ati radeon 4870 með sína 800 stream processora tekur svona vinnslu í nefið miðað við öflugustu Nvidia kort sem fara bara í vesen við að reyna við þetta

Mynd
Mynd

Re: Folding@home

Sent: Sun 05. Okt 2008 17:27
af jonsig
ég veit að ég er hérna heima hangandi í vinnslys fríi og hef ekkert betra að gera en að benchmarka , en þetta hljómar ekki heimskulegt damn lamer að greinast með alzheimer, krabbamein..seinna á lífsleiðini en þarna er manni gefið tækifæri til að hjálpa öðrum og husanlega sjálfum sér seinna meir