Vandamál með að losa örgjörva af kælingu
Sent: Fim 18. Sep 2008 17:10
Ég er með örgjörvakælingu sem ég losaði nýlega af einu móðurborði og ætlaði að losa örgjörvann frá kælingunni en það virðist ekki vera hægt
Það er eitthvað svart sem lýtur út fyrir að vera teip sem er undir kælingunni og örgjörvinn virðist vera límdur alveg við kælinguna með því, ég amk. reyndi að losa með skrúfjárni og þetta er bara pikkfast
Er einhver leið að losa örgjörvann eða er hann bara límdur með tonnataki eða eitthvað?