Síða 1 af 1

EVGA 9800GTX+ eVGA vs NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB

Sent: Lau 13. Sep 2008 14:32
af Andriante
EVGA 9800GTX+ eVGA

eða

NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB

hvort kortið er betra?

Re: EVGA 9800GTX+ eVGA vs NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB

Sent: Lau 13. Sep 2008 14:41
af Matti21
9800GTX+ er nær 8800 GTX Ultra.
Aftur á móti er HD4850 ekki verra og talsvert ódýrara og HD4870 ekki mikið dýrara en talsvert betra.

Re: EVGA 9800GTX+ eVGA vs NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB

Sent: Lau 13. Sep 2008 14:45
af Andriante
Matti21 skrifaði:9800GTX+ er nær 8800 GTX Ultra.
Aftur á móti er HD4850 ekki verra og talsvert ódýrara og HD4870 ekki mikið dýrara en talsvert betra.


Hvað meinarðu nær? Er það betra eða verra?

Re: EVGA 9800GTX+ eVGA vs NVIDIA GeForce 8800GTX 768MB

Sent: Lau 13. Sep 2008 14:48
af Matti21
8800GTX ultra er talsvert betra en 8800GTX og 9800GTX+ er mjög nálægt því korti í performance....svo að 9800GTX+ er betra en 8800GTX. En eins og ég sagði mæli ég mikið frekar með Ati kortunum sem ég nefndi áðan frekar en 9800GTX+