WinTV Sjónvarpskort, Hjálp!
Sent: Fös 12. Sep 2008 14:02
Sælir kæru Vaktarar.
Ég var að kaupa mér lítillega notað sjónvarpskort hér á vaktinni um daginn. Þegar ég kom heim þá reyndi ég að tengja þetta og láta það virka. Þannig það væri gott að fá hjálp frá einhverjum sem þekkir svona dót eða á svona. Mín vandræði eru:
1. Hvernig á ég að tengja þetta? Er nóg að bara tengja litla USB stykkið í tölvuna, loftnetið í það og kveikja á?
2. Þegar ég er búinn að tengja þetta þá ýti ég á WinTV merkið með er á desktopinu mínu. Þá kemur upp gluggi sem segir: "Would you like to scan for channels now?" Ég ýti á yes og þá kemur upp mynd sem ég á að velja mér land sem ég er í, EN það er EKKI Ísland í boði. Svo á ég að velja mér hvort ég noti cable eða loftnet (er með bæði, þannig skiptir mig ekki máli). Svo á ég að velja mér "format" sem ég veit ekki hvað er og valið er á milli:
NTSC_443
NTSC_Japan
NTSC_M
PAL_BGHIDK
PAL_DK
PAL_M
PAL_N
PAL_NCOMBO
SECAM
Svo á maður bara að ýta á scan og þá eiga stöðvarnar að koma...
Það væri snilld ef einhver gæti hjálpað mér í þessu.
Kær kveðja
Gunnar Smári
Ég var að kaupa mér lítillega notað sjónvarpskort hér á vaktinni um daginn. Þegar ég kom heim þá reyndi ég að tengja þetta og láta það virka. Þannig það væri gott að fá hjálp frá einhverjum sem þekkir svona dót eða á svona. Mín vandræði eru:
1. Hvernig á ég að tengja þetta? Er nóg að bara tengja litla USB stykkið í tölvuna, loftnetið í það og kveikja á?
2. Þegar ég er búinn að tengja þetta þá ýti ég á WinTV merkið með er á desktopinu mínu. Þá kemur upp gluggi sem segir: "Would you like to scan for channels now?" Ég ýti á yes og þá kemur upp mynd sem ég á að velja mér land sem ég er í, EN það er EKKI Ísland í boði. Svo á ég að velja mér hvort ég noti cable eða loftnet (er með bæði, þannig skiptir mig ekki máli). Svo á ég að velja mér "format" sem ég veit ekki hvað er og valið er á milli:
NTSC_443
NTSC_Japan
NTSC_M
PAL_BGHIDK
PAL_DK
PAL_M
PAL_N
PAL_NCOMBO
SECAM
Svo á maður bara að ýta á scan og þá eiga stöðvarnar að koma...
Það væri snilld ef einhver gæti hjálpað mér í þessu.
Kær kveðja
Gunnar Smári