Síða 1 af 1

Hver er ekki til í 4x örgjörva móður borð

Sent: Mið 10. Sep 2008 06:18
af jonsig
http://www.directron.com/s4985g3nr.html

væri möguleiki að nota svona server motherboard geðveiki í tölvuleikina :S ég sá þarna útfærslu sem styður 2x pci-express 2,0

Re: Hver er ekki til í 4x örgjörva móður borð

Sent: Mið 10. Sep 2008 06:22
af jonsig
ég væri alveg til að plögga saman 2xörra socet móðurborði meðan maður liggur heima slasaður og hef ekkert betra við tíman að gera né við monninga

Re: Hver er ekki til í 4x örgjörva móður borð

Sent: Mið 10. Sep 2008 09:35
af einarornth
Þetta hentar alls ekki í tölvuleiki, Opteron eru einfaldlega mikil hægari en t.d. C2D í tölvuleikjaspilun, enda hannaðir með annað í huga.

Ég er hins vegar alveg sammála þér að það væri gaman að leika sér með svona.

Re: Hver er ekki til í 4x örgjörva móður borð

Sent: Fim 11. Sep 2008 00:56
af Zorba
Það er hægt að nýta svona græjur í miklu sniðugri hluti heldur en tölvuleiki

Re: Hver er ekki til í 4x örgjörva móður borð

Sent: Fim 11. Sep 2008 01:18
af ManiO
DMT skrifaði:Það er hægt að nýta svona græjur í miklu sniðugri hluti heldur en tölvuleiki


Eins og að vinna úr gögnunum sem munu safnast saman úr LHC, skemmtilegt quote fylgir.
For all the high-level physics, smashing protons together is actually the easy part. The hard part is crunching data. To find the Higgs, which might flash across Atlas' layered detectors for a microsecond, researchers will have to process a staggering amount of information. Atlas and its three sister detectors will spew a thousand times more raw data in a year than in all the world's phone calls. Every eight-hour run of the LHC will produce around 10 terabytes. At full power, the LHC could produce 10 petabytes of useful data each year.


http://www.wired.com/wired/archive/12.04/grid.html


Fyrir utan að það þarf sennilega fleiri hundrað svona borð :-$ En menn geta reyndar tekið óbeinan þátt í reikningunum, sjá: http://lhcathome.cern.ch/