hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?


Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf hafsteinji » Fim 04. Sep 2008 21:06

hæ ég er að pæla kaupa mér nýtt móðurborð hvað mæliði með, ég er mest að spá í EVGA 780i en veit ekki, ég vill með Sli bara 2 er nóg en mér er sama þótt það eru 3 vill bara ekki með einu, og það verður að supporta Quad-core vél.
hér eru smá specs:

Örgjörvi :Quad-core Q9550 2.83Ghz og 12MB
Skjákort : 8800GTS 640MB 1árs gamalt
vinnsluminni: 4x 1GB 800Mhz "supertalent"
Móðurborð : GIGABYTE 965P-DS3 sem ég veit ekkert um. :/ mynd af móðurborðinu -> http://www.pcper.com/images/reviews/308/board.jpg


|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz


Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf hafsteinji » Fim 04. Sep 2008 21:22

ég vill helst móðurborð sem er gott að overclocka því það er ekki hægt að overclocka á mínu móðurborði nuna


|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf einarornth » Fim 04. Sep 2008 21:27

Þú þarft væntanlega að fá þér hraðara minni ef þú ætlar að overclocka.




Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf hafsteinji » Fim 04. Sep 2008 21:55

eru þessi ekki bara þá fín fyrir overclock ?

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1090

en hvernig móðurborð ??


|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf einarornth » Fim 04. Sep 2008 22:05

Jú, hljómar vel.

Hvað ertu að gera sem þarfnast þess að overclocka Q9550?

Er ekki annars málið að fá sér bara gott X48 borð?




Höfundur
hafsteinji
Nýliði
Póstar: 15
Skráði sig: Mán 25. Ágú 2008 20:35
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf hafsteinji » Fim 04. Sep 2008 22:21

ég er mikill crysis fan og bara mest því warhead er að koma ut og Far cry 2 þú veist ef leikirnir eru ekki með Quad core support og runna bara á einum core þá vill ég hafa hann oflugri ég er með mjög góða "Zalman CNPS9700 NT" viftu svo ég held að ég get overclockað nokkuð vél

en er þetta borðið sem þú ert að tala um ? :
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1068


|Intel core 2 Quad Q9550|móðurborð- GIGABYTE 965P-DS3|8800GTS 640MB|4GB vinnsluminni 800Mhz


einarornth
has spoken...
Póstar: 195
Skráði sig: Fim 12. Jún 2008 12:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf einarornth » Fim 04. Sep 2008 22:24

Ok, en er þá ekki mikið betra fyrir þig að fá þér bara hraðari dual core örgjörva?

En annars er þetta örugglega fínt borð, hef ekki reynslu af því sjálfur. Hef heyrt að X48 borðin séu góð í overclock.



Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1829
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 181
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf Nariur » Fim 04. Sep 2008 22:38

X48 er crossfire chipset, ekki SLI

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=991 þetta er eitthvað sem þú ættir a spá í en mér sýnist á 9550 örranum að þú eigir nógan pening svo þetta gæti hentað þér
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=954


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: hvaða móðurborð er best við þessa uppsetningu?

Pósturaf machinehead » Fös 05. Sep 2008 00:46

hafsteinji skrifaði:ég er mikill crysis fan og bara mest því warhead er að koma ut og Far cry 2 þú veist ef leikirnir eru ekki með Quad core support og runna bara á einum core þá vill ég hafa hann oflugri ég er með mjög góða "Zalman CNPS9700 NT" viftu svo ég held að ég get overclockað nokkuð vél

en er þetta borðið sem þú ert að tala um ? :
http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=1068


Farcry 2 verður með quadcore support minnir mig, svo eru fleiri leikir á leiðinni sem fylgja í sömu spor.
Þarft ekkert meira en 800MHz minni í overclock ef þú ert með divider stillta á 1:1 og skellir fsb upp í 400.