Síða 1 af 1

Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Þri 02. Sep 2008 23:36
af beatmaster
Hver segir að Intel sé á toppnum...

Mynd

Tekið héðan

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Þri 02. Sep 2008 23:58
af ManiO
Intel trónir samt sem áður á toppnum fyrir örgjörva stílaða á heimilistölvur :roll:

Edit: Einnig, topp 15 örgjörvarnir þarna eru 2 örgjörvar eða fleiri, og ef ég er að skilja þetta rétt, er þessi opteron örri þarna í raun 8 örgjörvar eða 32 kjarnar. Endilega leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér. En ef þetta er rétt skilið hjá mér er Intel enn kóngurinn.

Edit 2: http://www.cpubenchmark.net/graph_notes.html skv. þessu skilst mér að ég hafi rétt fyrir mér, þarna stendur að [dual cpu] þýði 2 örgjörvar á sama borði, og því myndi maður halda að [quad cpu] myndi þýða fjórir, og ef maður ber saman [quad cpu] scoreið fyrir Opteron 8354 við [8-way] scoreið á sama örgjörva er [8-way] rétt undir tvöföldu [quad cpu] scoreinu.

Edit 3: Svo til að gera þetta enn skemmtilegra, þá er hægt að bera saman betur með því að dæla með fjölda örgjörva í scoreið til að fá ca. út score per örgjörva. Gerum það fyrir top 2, þá fær Opteroninn 1700 stig per örgjörva en Xeoninn fær um 4800 stig per örgjörva.

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Lau 06. Sep 2008 00:00
af jonsig
LOLOLOL ert þetta benchmark reiknað útfrá einhverju rugli eins og Doom1 eða 2? intel extreme duo er þvílíkt lang bestur í leikina amk

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Lau 06. Sep 2008 00:19
af beatmaster
Jeje, alltaf sama höfðatölubullið í ykkur, þetta er eins og pólitísk skoðanakönnun þar sem allir eru sigurvegarar (það er samt nr.1 þarna bara á einum stað) ;)

Nei annars var ég bara að vafra um netið að leyta mér að CPU Comparison chart og fann þetta og fannst hann áhugaverður, þetta kom mér á óvart, hvað þá að einhverjum detti í alvörunni í hug að bench-marka tölvu með 8 örgjörfum :shock:

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Lau 06. Sep 2008 10:10
af GuðjónR
Miðað við þennan lista þá er Intel með 9 efstu sætin, ég myndi segja að Intel væri á toppnum og vel það.

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Lau 06. Sep 2008 18:27
af Dári
Þið verðið að hafa í huga líka þegar þið bætið við öðrum kjarna, eða öðrum örgjörfa þá fáið þið aldrei 100% nýtingu, allra mesta lagi 80% nýtingu í sumum aðgerðum, sama með þegar þið bætið 3ja eða 4ja örgjörvanum eða kjarnanum, þá fáið þið kanski 40% nýtingu, og þá er ég að tala um forrit sem virkilega nýta fjölörgjörfa umhverfi eins og 3d forrit.

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Mán 08. Sep 2008 05:56
af jonsig
40% nýing per örgjörfa ? damn en hvernig eru duo core að nýtast?

Re: Hver segir að Intel sé á toppnum...

Sent: Mán 08. Sep 2008 14:23
af Dr3dinn
Jáhá....

Og hvað á maður að nota þennan ofur ofur ofur örgjörva í ? :D

Annars á intel öll hin sætin og verðlagið á þessum örgjörva verður gífurlegt.

Gefa þessu smá tíma til að melta og lækka verð...

En djöfull langar mig í einn svona.. :P