Síða 1 af 1

2 skjákort

Sent: Mán 01. Sep 2008 16:06
af info
Sælir

Var að spá hvort ég gæti verið með 2 skjákort á þessu móðurborði? "Móðurborð - Intel - 775 - Asus P5K Pro P35"
þá væri ég að spá í að hafa 2x9600 GT 512MB væri það að virka?

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... us_P5K_Pro

Re: 2 skjákort

Sent: Mán 01. Sep 2008 16:08
af einarornth
Er þetta borð ekki bara með Crossfire, þ.e. fyrir 2xATI kort?

Re: 2 skjákort

Sent: Mán 01. Sep 2008 16:08
af ManiO
Ekki 2 Nvidia kort, en 2 Ati kort já.

Re: 2 skjákort

Sent: Mán 01. Sep 2008 16:11
af info
ah okay takk.