AMD 6400+ ómótækilegur fyrir DDR2-1066?

Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

AMD 6400+ ómótækilegur fyrir DDR2-1066?

Pósturaf jonsig » Sun 31. Ágú 2008 17:22

já þetta er leiðindar bögg , ég er með 2x rándýr pöruð DDR2-1066 2gb minni og bios´inn vill ekki hafa þau hærri en 800ddr

ég er með nýjasta bíósin , búin að flassa hann inná eprom´inn en það er ennþá einungis ddr-800

ég er að pæla hvort árans Amd 6400+ dótið supporti ekki þetta minni ?!! ég veit fyrir víst að móðurborðið höndlar þetta samkvæmt heimasíðu framleiðanda og framan á kassanum sem það kom í :)

helst ekki að ég fari að klukka glænýtt mynni . hvað gerir maður í þessu



Skjámynd

Höfundur
jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: AMD 6400+ ómótækilegur fyrir DDR2-1066?

Pósturaf jonsig » Þri 21. Okt 2008 19:05

jæja málið leyst með að klukka Ramið í 550mhz , ég er að nota allan hraðan og gott betur . Greinilegt að málið er að AMD eru ekki með neitt FSB heldur HTT sem er innbyggður í örran , ss memory controlerinn er innbyggður í örran