Síða 1 af 1

Tölvan frýs þegar ég yfirklukka.

Sent: Fös 29. Ágú 2008 09:41
af Allinn
Þegar ég yfiklukka örrann og jafnvel skjákortið þá frýs tölvan alltaf. Þannig að ég þarf að resetta BIOS þegar ég slekk á henni þegar hún frýs. Er eitthvað að stillingum eða er tölvan eitthvað skrítin? Og nei tölvan er ekkert að yfirhittna.

Re: Tölvan frýs þegar ég yfirklukka.

Sent: Fös 29. Ágú 2008 10:09
af einarornth
Gætir þurft að hækka voltin á minni og/eða örgjörvanum. Passaðu þig bara á því ef þú veist ekki alveg hvað þú ert að gera.

Það þarf að hafa í huga að stundum gengur bara ekkert að yfirklukka.