Tölvan frýs þegar ég yfirklukka.
Sent: Fös 29. Ágú 2008 09:41
Þegar ég yfiklukka örrann og jafnvel skjákortið þá frýs tölvan alltaf. Þannig að ég þarf að resetta BIOS þegar ég slekk á henni þegar hún frýs. Er eitthvað að stillingum eða er tölvan eitthvað skrítin? Og nei tölvan er ekkert að yfirhittna.