Síða 1 af 1

held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 13:48
af hafsteinji
ég var að kaupa "intel core 2 Quad Q9550" og oft þegar ég er að kveikja á tölvunni þá virkar allt nema kemur einginn mynd á skjáinn er bara svart og blikkar ljósið á skjánum þá restarta ég, þá kemur grár gluggu strax, og er hækkt að vélja "Restore to Last Known Good Configuration" og ég clicka bara á enter þá slöknast og kveiknar á tölvuni og þá er allti lagi með allt en stundum þarf ég að tala litla batteríið úr og láta það aftur i til að geta kveikt á tölvuni er móðurborðið að skemmast eða. ?

er með "GIGABYTE S-series 965P-DS3" móðurborð

ætla kanski að fá nýtt móðurborð bráðlega hvað mæliði, með sem er gott með Quad core Q9550

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 14:26
af mind
Ertu búinn að uppfæra biosinn á þessu móðurborði ?

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 15:03
af einarornth
Ég myndi prófa að velja 'Restore to defaults' inni í BIOS-inu áður en þú ferð að afskrifa móðurborðið. Það gætu hangið inni óæskilegar stillingar eftir overclock, sérstaklega þar sem þú virðist ekki alveg vita hvað þú ert að gera :wink:

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 15:05
af hafsteinji
hvað ertu að meina með að uppfæra það ?

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 15:49
af EmmDjei
hafsteinji skrifaði:hvað ertu að meina með að uppfæra það ?


oft þarf að uppfæra móðurborð í version sem styður öfluga og nýja örgjörfa t.d quad

ættir að geta gert það hér ef mér skilst rétt http://www.gigabyte.com.tw/Support/Motherboard/BIOS_List.aspx

en myndi fara varlega þegar þú gerir þetta, ef þú ert ekki viss á þessu myndi ég fá einhvern vin þinn sem kann þetta til að gera þetta fyrir þig.
---
ég myndi nota gamla örgjörvann á meðan þú uppfærir biosinn og skipta svo eftir á

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 17:54
af hafsteinji
Hey ég fann þetta og á ég að downloada öllum þessum updateum mjög mörg.
downloada bara efsta nuna :)

http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... uctID=2424

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 18:04
af EmmDjei
hafsteinji skrifaði:Hey ég fann þetta og á ég að downloada öllum þessum updateum mjög mörg.
downloada bara efsta nuna :)

http://www.gigabyte.com.tw/Support/Moth ... uctID=2424

held þú þurfir nú ekki að downloada öllum...

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 18:10
af hafsteinji
hehe er algjör hálviti í kringum þessi móðurborð

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 18:12
af EmmDjei
hafsteinji skrifaði:hehe er algjör hálviti í kringum þessi móðurborð

neinei hvað er þetta

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 18:13
af hsm
Ef þú ert alger hálviti í kringum móðurborð (vitna í höfund) :D Þá mundi ég ráðleggja þér að láta einhvern sem er ekki hálviti gera þetta fyrir þig :8)

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 18:23
af EmmDjei
hsm skrifaði:Ef þú ert alger hálviti í kringum móðurborð (vitna í höfund) :D Þá mundi ég ráðleggja þér að láta einhvern sem er ekki hálviti gera þetta fyrir þig :8)

nákvæmlega, getur verið risky að flasha biosinu ef þú kannt það ekki

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 18:34
af hafsteinji
næ ekki að updata það er ekki 64-bit version af updateinu er samt að leita

Re: held að móðurborðið mitt sé bilað

Sent: Fim 28. Ágú 2008 20:57
af einarornth
hafsteinji skrifaði:næ ekki að updata það er ekki 64-bit version af updateinu er samt að leita


Þú veist að BIOS-ið hefur ekkert að gera með windows 64-bit, ekki satt?