Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!

Pósturaf Allinn » Fim 21. Ágú 2008 18:50

Hæ! ég er ekki að fatta afhverju "SpeedFan" sýnir að örrinn er á "-3°C til 10°C" fyrst þegar ég sá þetta í SpeedFan þá var ég að klikkast yfir því hvort ég er að frjósa Örrann. Ég slökkti á vélinni og fór í "BIOS" þar stóða að örrinn var á 43°C þá forvittnaðist ég hvort þetta er villa á "SpeedFan" en svo var ekki. Niðurhlaðaði öðru foriti sem seigjir það sama. Hvað á að gera til að laga þetta?




notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!

Pósturaf notendanafn » Fim 21. Ágú 2008 19:34

Hahaha, þú ert ágætur.

...

HWMonitor hefur komið best út hjá mér. Það er frá sama fyrirtæki og CPUZ og GPUZ.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!

Pósturaf Gúrú » Fim 21. Ágú 2008 20:17

Að hafa -3c á örgjörva er draumur...


Modus ponens


Matti21
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 304
Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Rugl í "SpeedFan" og öðrum Temp mælingum!

Pósturaf Matti21 » Fim 21. Ágú 2008 20:23

45nm örgjörvi? Hitaskynjararnir á þeim geta oft farið í eitthvað rugl. Prófaðu RealTemp. Virkar best á intel core 2 línuna ef þú spyrð mig. Það getur líka prófað skynjarana og séð hvort þeir séu ekki í lagi.


-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010