Mikill hiti á X2 4200+ Retail


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Mikill hiti á X2 4200+ Retail

Pósturaf Allinn » Lau 16. Ágú 2008 21:24

Hæ! ég er með Scythe Ninja Plus RevB heatpipe og viftu á því en! örrinn er á 67°C er þetta þessi kæling eða örrinn er svo heitur?



Skjámynd

dabb
spjallið.is
Póstar: 443
Skráði sig: Lau 21. Jún 2003 17:38
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti á X2 4200+ Retail

Pósturaf dabb » Sun 17. Ágú 2008 02:24

Það getur orðið ansi heitt í hamsi þegar maður er ninja.



Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti á X2 4200+ Retail

Pósturaf sakaxxx » Lau 23. Ágú 2008 22:02

ég er með alvegeins örgjörva með stock kælingu og hann fer ekki yfir 46 gráður og 65 í spilun kannski kominn tími á að þrífa viftuna og þartilheirandi


2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5020
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 895
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Mikill hiti á X2 4200+ Retail

Pósturaf jonsig » Lau 30. Ágú 2008 02:26

splæsa bara í zalman viftu , djös draumur eru þær ,,, heyrist ekkert í þeim og örrin er hrikalega vel kældur allan tíman