Síða 1 af 1
E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 16. Ágú 2008 13:50
af Pisc3s
Já, ég er nú á leiðinni að kaupa mér nýja vél og er núna að velta því fyrir mér hvorn örgjörvan ég ætti að fá mér, Duo E8500 Retail / OEM verð: 19.860 eða X2 6400+ Retail / OEM verð: 14.860. Ég hef enga reynslu af yfirklukkun svo ég er ekki að fara yfirklukka þá. Vélina ætla ég að nota nánast einungis í leikjaspilun. Hef mjög litla sem enga reynslu á tölvubúnaði svo mér datt í hug að spyrja ykkur kæru vaktarar!
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 16. Ágú 2008 13:57
af KermitTheFrog
fá þér bara E8400
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 16. Ágú 2008 15:45
af machinehead
Sammála síðasta ræðumanni, fáðu þér Intel og þá 8400.
Nema þér sé algerlega sama um peningana þína þá færðu þér frekar 8500, það er bara svo svakalega lítill performance munur á þeim.
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 16. Ágú 2008 17:13
af halldorjonz
machinehead skrifaði:Sammála síðasta ræðumanni, fáðu þér Intel og þá 8400.
Nema þér sé algerlega sama um peningana þína þá færðu þér frekar 8500, það er bara svo svakalega lítill performance munur á þeim.
og líka bara 2þús kr munur í verði svo...
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 16. Ágú 2008 19:07
af machinehead
halldorjonz skrifaði:machinehead skrifaði:Sammála síðasta ræðumanni, fáðu þér Intel og þá 8400.
Nema þér sé algerlega sama um peningana þína þá færðu þér frekar 8500, það er bara svo svakalega lítill performance munur á þeim.
og líka bara 2þús kr munur í verði svo...
Nei! Samkvæmt vaktinni þá er 3000 kr. munur.
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 16. Ágú 2008 21:19
af Zorglub
Eða að bíða og borga miklu meira fyrir 8600 sem ætti nú að koma fljótlega á klakann

Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Fim 28. Ágú 2008 15:54
af EmmDjei
jamm myndi bíða, ekki gera sömu mistökin og ég og drífa sig í e8500(finn reyndar mun)
bíddu eftir eitthverju nýju
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Fim 28. Ágú 2008 16:47
af machinehead
vikkispike skrifaði:jamm myndi bíða, ekki gera sömu mistökin og ég og drífa sig í e8500(finn reyndar mun)
bíddu eftir eitthverju nýju
E8600 er reyndar kominn en hann bíður ekki upp á neitt nýtt nema hærri klukkuhraða...
Ekkert mál að OC 8400 upp í 3.33
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 30. Ágú 2008 02:24
af jonsig
fáðu þér bara QX9650,extreme core

já mér finnst þetta lame ég á 6400+ amd , þótt hann sé eins og draumur í leikina þá er hann því miður krakkastuff miðað við E8600 leiðinlegt að intel séu ekki að fá neina alvöru samkeppni
Re: E8500 eða X2 6400+
Sent: Lau 30. Ágú 2008 20:35
af donzo
mæli með að u fáir þér E8500, E8600 er komið út enn kostar like 10k meira =/ ! og enginn munur á perfomance so googog E8500

!