Síða 1 af 1

P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 18:22
af GGG
Ok, getur einhver sagt mér hvort það sé performance munur á P35 og P45 móðurborðunum..?

Þá er ég bara að hugsa um ef maður væri með sama minni, örgjörva, disk og skjákort í þeim báðum.

Td. 8400 örgjörva, 4GB minni, 500GB S-ATA2 disk og HD4870 kort (eitt kort, er ekki að hugsa um að vera með fleiri í Crossfire)

:?: :?: :?:



.

Re: P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 19:13
af GuðjónR
Efast um að þú finnir mun.

Re: P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 19:53
af GGG
GuðjónR skrifaði:Efast um að þú finnir mun.


Takk, akkúrat svarið sem ég var að vonast eftir,
hef verið að lesa um þetta á toms forums og með hjálp google,
og þetta er það sem flestir virðast vera sammála um.

Re: P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 21:27
af sigurbrjann
það er nánast enginn munur

Re: P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 22:31
af Zorglub
Þetta er allt of einföld spurning til þess að flækja hana ekki aðeins :lol:
Fyrir það fyrsta er hægt að svara þessu bæði já og nei.
Fyrir þann sem hvorki fiktar né klukkar, lítill munur.
Fyrir áhugamann í fikti og klukkun, mikill munur.
Fyrir atvinnumann í fikti og klukkun, enginn munur.
P45 hefur PCI E 2 framyfir PCI E 1.1 sem nýtist þér ekki nema á high end korti (spurning um framtíðina)
P45 hefur ICH 10 framyfir ICH 9 sem er vissulega betra en nýtist þér ekkert endilega.
P45 hefur milljón trilljón fídusa og skrautfjaðrir, sem kannski nýtast þér ekki neitt. :wink:
Vegna þess að þessi kynslóð er að detta út eru framleiðendur að reyna að kreista allt út sem þeir geta á síðustu metrunum, Intel farnir að styðja yfirklukkun og borðið margfallt fiktvænna fyrir notandan. =D>

En svona burtséð frá öllu þessu bulli, þá munar bara of litlu á verði til að kaupa ekki P45 (nema þú sættir þig við strípaða verkamannaútgáfu af P35)

Mynd

Re: P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 22:53
af GGG
Zorglub skrifaði:Þetta er allt of einföld spurning til þess að flækja hana ekki aðeins :lol:
Fyrir það fyrsta er hægt að svara þessu bæði já og nei.
Fyrir þann sem hvorki fiktar né klukkar, lítill munur.
Fyrir áhugamann í fikti og klukkun, mikill munur.
Fyrir atvinnumann í fikti og klukkun, enginn munur.
P45 hefur PCI E 2 framyfir PCI E 1.1 sem nýtist þér ekki nema á high end korti (spurning um framtíðina)
P45 hefur ICH 10 framyfir ICH 9 sem er vissulega betra en nýtist þér ekkert endilega.
P45 hefur milljón trilljón fídusa og skrautfjaðrir, sem kannski nýtast þér ekki neitt. :wink:
Vegna þess að þessi kynslóð er að detta út eru framleiðendur að reyna að kreista allt út sem þeir geta á síðustu metrunum, Intel farnir að styðja yfirklukkun og borðið margfallt fiktvænna fyrir notandan. =D>

En svona burtséð frá öllu þessu bulli, þá munar bara of litlu á verði til að kaupa ekki P45 (nema þú sættir þig við strípaða verkamannaútgáfu af P35)

Mynd



Já, eftir miklar pælingar er ég 99% viss um að ég velji þetta:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1109

Hvað finnst þér?

Re: P35 vs P45 ..?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 23:29
af Zorglub
Mér líst vel á þetta borð, það eina sem er hægt að setja út á er ekkert fire wire tengi og bara eitt nettengi (tvö er orðið nánast staðall í dag)
Annars fínt borð á fínu verði :D
http://www.gigabyte.com.tw/Products/Mot ... uctID=2844

ps. mórall er þetta hjá madshrimps að leyfa manni ekki að vitna í myndirnar þeirra #-o