Síða 1 af 1

Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 15:08
af Allinn
Hæ! ég er að spá hvernig ég geri þetta SLI virkt? Ég er margt oft búinn að reyna það með "Nvidia Control panel" en þar er ekkert svona "Enable SLI". Á þetta að vera hægt í BIOS eða hvað?

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Mán 11. Ágú 2008 15:28
af Zorglub
Gerir það nú bara í "Nvidia Control panel" ekki flókið :wink:
En ertu búinn að fara í Device manager og athuga hvort vélin sér bæði kortin?
Og ertu búinn að henda driverunum út og setja þá inn aftur?

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Þri 12. Ágú 2008 08:14
af Swooper
Þú ert örugglega með móðurborð sem styður SLI, er það ekki?

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 01:13
af Gúrú
Swooper skrifaði:Þú ert örugglega með móðurborð sem styður SLI, er það ekki?

Hann tróð vonandi ekki 2 í 1 rauf :8)

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 02:11
af KermitTheFrog
kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 04:19
af Gúrú
KermitTheFrog skrifaði:kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom

Kannski, en kannski er hann með MSI K9N SLI V2 Sem er SLI-F móðurborð.

Kannski, fletti ég þessu upp áður en ég gerði þennan ofur-hæðna brandara :8)

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Sent: Mið 13. Ágú 2008 11:44
af KermitTheFrog
Gúrú skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom

Kannski, en kannski er hann með MSI K9N SLI V2 Sem er SLI-F móðurborð.

Kannski, fletti ég þessu upp áður en ég gerði þennan ofur-hæðna brandara :8)


hehe.. var ekki nógu sniðugur til að skoða það