Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?


Höfundur
Allinn
spjallið.is
Póstar: 459
Skráði sig: Fim 17. Apr 2008 18:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf Allinn » Mán 11. Ágú 2008 15:08

Hæ! ég er að spá hvernig ég geri þetta SLI virkt? Ég er margt oft búinn að reyna það með "Nvidia Control panel" en þar er ekkert svona "Enable SLI". Á þetta að vera hægt í BIOS eða hvað?



Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 43
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf Zorglub » Mán 11. Ágú 2008 15:28

Gerir það nú bara í "Nvidia Control panel" ekki flókið :wink:
En ertu búinn að fara í Device manager og athuga hvort vélin sér bæði kortin?
Og ertu búinn að henda driverunum út og setja þá inn aftur?


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Reputation: 23
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf Swooper » Þri 12. Ágú 2008 08:14

Þú ert örugglega með móðurborð sem styður SLI, er það ekki?


PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf Gúrú » Mið 13. Ágú 2008 01:13

Swooper skrifaði:Þú ert örugglega með móðurborð sem styður SLI, er það ekki?

Hann tróð vonandi ekki 2 í 1 rauf :8)


Modus ponens

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 13. Ágú 2008 02:11

kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf Gúrú » Mið 13. Ágú 2008 04:19

KermitTheFrog skrifaði:kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom

Kannski, en kannski er hann með MSI K9N SLI V2 Sem er SLI-F móðurborð.

Kannski, fletti ég þessu upp áður en ég gerði þennan ofur-hæðna brandara :8)


Modus ponens

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hvernig geri ég SLI virkt á Windows vista?

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 13. Ágú 2008 11:44

Gúrú skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:kannski er hann með móðurborð sem styður bara crossfire orsom

Kannski, en kannski er hann með MSI K9N SLI V2 Sem er SLI-F móðurborð.

Kannski, fletti ég þessu upp áður en ég gerði þennan ofur-hæðna brandara :8)


hehe.. var ekki nógu sniðugur til að skoða það