Mjög fínt borð sem slíkt, en þetta er samt orðið "gamalt" (P 35)og þú áttar þig á því að svarta PCI E raufin er aðeins x4 þannig að þetta er lélegt CF borð miðað við margt annað.
Allt fer þetta samt eftir hvaða kröfur þú ætlar að gera, hvað þetta má kosta og hvort þú ætlar að skipta öllu út í næstu uppfærslu eða hvort þú ætlar að skipta út íhlutunum á borðinu.
Endalausar spurningar
