Síða 1 af 1

SLI pælingar

Sent: Fös 08. Ágú 2008 17:46
af KermitTheFrog
http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... s%20Family

þetta kort er betra en hin 8800GT þar sem þetta er yfirklukkað frá framleiðanda, right??

og ef ég væri að fá mér þetta kort núna, og myndi kannski langa að uppfæra seinna og setja annað kort með, yrði það að vera eins, eða gæti ég sett hvaða 8800GT kort með??

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 05:26
af KermitTheFrog
einhver??

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 12:11
af MuGGz
ég segi nú bara afhverju í ósköpunum langar þér í 8800GT þegar það eru til svo mikið af mikið betri kortum í dag á ekki svo mikið meiri pening ...

Tala nú ekki um ódýrari enn 8800GT SLi og með töluvert meira performane

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 13:22
af KermitTheFrog
ok, hverju mæliru með?? HD 4850??

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 15:35
af Gúrú
4870 burnaði allavegana 2 8800 GT í sli..

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 16:15
af KermitTheFrog
já, en Crossfire er ekki option með Intel móðurborðin er það nokkuð??

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 16:34
af sigurbrjann
held ekki kermit

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 16:43
af KermitTheFrog


eru ATI móðurborðin ekki bara með stuðning við crossfire??

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 17:41
af TechHead
Intel P35/P45/X38 og X48 styðja öll Crossfire frá ATI

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 18:18
af KermitTheFrog
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... F0urbor%F0

er þetta þá ekki öflugt móðurborð sem styður crossfire??

Re: SLI pælingar

Sent: Lau 09. Ágú 2008 18:50
af MuGGz
ég er með asus rampage formula x48, geggjað borð