Síða 1 af 1

SATA stýrispjöld með ölluófáanleg

Sent: Fös 08. Ágú 2008 17:33
af Harvest
Tja.. ég segi kannski ekki ófáanleg því það er hægt að fá allt fyrir rétta verðið.

En munurinn á verði er svakalegur. T.d. voru tölvuvirkni og kísildalur að bjóða þessa vöru á um 3000kr stk.

Aðrar verslanir eru með þetta á 8 þúsund + (computer.is, att ofl.)

Mig sár vantar svona græjur... 2 stk fyrir 4 diska (sata) hvort.

Getiði bent mér á staðinn?