Síða 1 af 1
MicroSD kort
Sent: Fim 07. Ágú 2008 02:27
af svanur
Hvaða MicroSD kort eru virka best ? SanDisk, Kingston....
Er að leita að 2GB til 4B korti fyrir Nintendo DS Lite?
Re: MicroSD kort
Sent: Fim 07. Ágú 2008 08:35
af Darknight
er allt sama dótið, bara mismunandi framleiðendur, ert t.d. ekki að fá meiri hraða með kingston enn sandisk. Það er bara areiðanleiki sem er munudr, enn ert ekkkert að fara taka eftir því með svona minniskort. Sandisk voru nú samt fyrr um bestir.
btw þetta er til sölu og óskast keypt dálkurinn, v wrong place to post this
Re: MicroSD kort
Sent: Fim 07. Ágú 2008 08:52
af mind
Er nú ekki alveg allt sama dótið. Það er munur á kortunum en þú myndir ekki finna fyrir honum í því sem þú ert að fara gera. Aðallega myndavélar og tölvur finna fyrir hraðamuninum.
Sandisk veit ég að fæst í sjónvarpsmiðstöðinni.
Start var með eitthvað kingston.
Ég nota Sandisk, myndavélamenn virðast halda mikið uppá þau og þeir naugða kortunum svo það hlýtur að vera eitthvað vit í þeim.