Hjálp við að finna flott móðurborð
Sent: Mið 06. Ágú 2008 03:18
Mér finnst leiðinlegt að setja inn nýjan þráð uppá svona, en ég er að gefast upp...
Ég er að fara uppfæra Móðurborð og Örgjörva (kannski minnið líka þarf ekki að hugsa um það núna) og ég er búinn að ákveða að fá mér Intel E8400 Örran, en ég á í vandamálum með að finna mér móðurborð. Ég er með 8800GTX kort í vélinni þannig að ég vill helst ekki vera að skipta því út, en mig langar að geta fært mig uppí SLI seinna meira, þannig að ég þarf SLI compatable móðurborð.
Ég er að spaugla í þetta hérna - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2950&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_P5ND (finn engin reviews um þetta gegnum Google)
Eða þetta hérna - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_70&products_id=970 (fann 1 review, sem að mældi ekkert sérstaklega með þessu)
Verðið skiptir ekki svo mikklu máli, hellst eitthvað á milli 20-30þús, en ég er alveg til í að borga aðeins meira fyrir gott móðurborð.
Kannski að einhver geti komið með smá innlegg ?
Takk.
Ég er að fara uppfæra Móðurborð og Örgjörva (kannski minnið líka þarf ekki að hugsa um það núna) og ég er búinn að ákveða að fá mér Intel E8400 Örran, en ég á í vandamálum með að finna mér móðurborð. Ég er með 8800GTX kort í vélinni þannig að ég vill helst ekki vera að skipta því út, en mig langar að geta fært mig uppí SLI seinna meira, þannig að ég þarf SLI compatable móðurborð.
Ég er að spaugla í þetta hérna - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2950&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_P5ND (finn engin reviews um þetta gegnum Google)
Eða þetta hérna - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_70&products_id=970 (fann 1 review, sem að mældi ekkert sérstaklega með þessu)
Verðið skiptir ekki svo mikklu máli, hellst eitthvað á milli 20-30þús, en ég er alveg til í að borga aðeins meira fyrir gott móðurborð.
Kannski að einhver geti komið með smá innlegg ?
Takk.