Hjálp við að finna flott móðurborð


Höfundur
Scarleth
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Mið 06. Ágú 2008 03:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf Scarleth » Mið 06. Ágú 2008 03:18

Mér finnst leiðinlegt að setja inn nýjan þráð uppá svona, en ég er að gefast upp...

Ég er að fara uppfæra Móðurborð og Örgjörva (kannski minnið líka þarf ekki að hugsa um það núna) og ég er búinn að ákveða að fá mér Intel E8400 Örran, en ég á í vandamálum með að finna mér móðurborð. Ég er með 8800GTX kort í vélinni þannig að ég vill helst ekki vera að skipta því út, en mig langar að geta fært mig uppí SLI seinna meira, þannig að ég þarf SLI compatable móðurborð.

Ég er að spaugla í þetta hérna - http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=view&flo=product&id_top=946&id_sub=2950&topl=10&page=1&viewsing=ok&head_topnav=MOB_ASUS_P5ND (finn engin reviews um þetta gegnum Google)
Eða þetta hérna - http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_33_70&products_id=970 (fann 1 review, sem að mældi ekkert sérstaklega með þessu)

Verðið skiptir ekki svo mikklu máli, hellst eitthvað á milli 20-30þús, en ég er alveg til í að borga aðeins meira fyrir gott móðurborð.

Kannski að einhver geti komið með smá innlegg ?

Takk.



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 06. Ágú 2008 03:44

efr þú ert að fara úti einhverja leikjaspilun er best að þú fáir þér móðurborð með x38 kubbasetti



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf Halli25 » Mið 06. Ágú 2008 10:33

KermitTheFrog skrifaði:efr þú ert að fara úti einhverja leikjaspilun er best að þú fáir þér móðurborð með x38 kubbasetti

X38 er Crossfire hann var að biðja um SLI móðurborð :)

aftur á móti er ATI skjákortakóngurinn í dag svo... :D


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Zorglub
spjallið.is
Póstar: 417
Skráði sig: Mið 16. Jan 2008 12:42
Reputation: 42
Staðsetning: Nokkuð góð!
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf Zorglub » Mið 06. Ágú 2008 10:54

KermitTheFrog skrifaði:efr þú ert að fara úti einhverja leikjaspilun er best að þú fáir þér móðurborð með x38 kubbasetti


Dáldið hæpið að kalla X-38 best þegar X-48 er komið :wink:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1024
Og nei 780/90 borðin eru alveg jafn góð í leikjaspilun.

faraldur skrifaði:aftur á móti er ATI skjákortakóngurinn í dag svo...


Nei, besta verðið miðað við afköst en ekki besta kortið :wink:

En það er gallinn við SLI, að nvidia kubbasettin eru mun lakari heldur en intel þannig að maður er að fórna mörgum góðum kostum til að elta SLI.
Þannig að á þínum forsendum ætla ég ekki að mæla með því, því það er ekki sniðugt að kaupa dýra hluti sem þú ætlar kannski að nota og verður svo orðið úrelt þegar til á að taka.
Hvað um það, bara spurning hvaða framleiðanda og fídusa þú villt, SLI borðin eru ekki það mörg á markaðnum, bara spurning hvort þú villt 750 eða 780.


Gigabyte Z790 Aorus Master | I9 14900K | Corsair Vengeance 64GB | Asus TUF 3080 OC | Samsung 990 Pro | Corsair AX 860i | Noctua NH-D15

Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1652
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf MuGGz » Mið 06. Ágú 2008 11:12

Ef þú hefur áhuga á að fórna SLi og fara í crossfire þá er ég með móðurborð sem ég get hiklaust mælt með, alveg rock stable og í fyrsta sinn í langan tíma sem ég hef sett upp nýja vél og allt virkar 110% án vandræða.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... US_RampX48

mjög sáttur með þetta borð :8)




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf TechHead » Mið 06. Ágú 2008 12:18

MuGGz skrifaði:Ef þú hefur áhuga á að fórna SLi og fara í crossfire þá er ég með móðurborð sem ég get hiklaust mælt með, alveg rock stable og í fyrsta sinn í langan tíma sem ég hef sett upp nýja vél og allt virkar 110% án vandræða.

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... US_RampX48

mjög sáttur með þetta borð :8)


x2 :8)



Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp við að finna flott móðurborð

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 06. Ágú 2008 12:32

Zorglub skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:efr þú ert að fara úti einhverja leikjaspilun er best að þú fáir þér móðurborð með x38 kubbasetti


Dáldið hæpið að kalla X-38 best þegar X-48 er komið :wink:
http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1024
Og nei 780/90 borðin eru alveg jafn góð í leikjaspilun.

faraldur skrifaði:aftur á móti er ATI skjákortakóngurinn í dag svo...


Nei, besta verðið miðað við afköst en ekki besta kortið :wink:

En það er gallinn við SLI, að nvidia kubbasettin eru mun lakari heldur en intel þannig að maður er að fórna mörgum góðum kostum til að elta SLI.
Þannig að á þínum forsendum ætla ég ekki að mæla með því, því það er ekki sniðugt að kaupa dýra hluti sem þú ætlar kannski að nota og verður svo orðið úrelt þegar til á að taka.
Hvað um það, bara spurning hvaða framleiðanda og fídusa þú villt, SLI borðin eru ekki það mörg á markaðnum, bara spurning hvort þú villt 750 eða 780.


hehe, meinti það

3 og 4 er u hlið við hlið og það var dimmt inni hjá mér so...