im confused með þessi 4870 kort hér á klakanum

Skjámynd

Höfundur
DaRKSTaR
Geek
Póstar: 801
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

im confused með þessi 4870 kort hér á klakanum

Pósturaf DaRKSTaR » Þri 05. Ágú 2008 23:11

á att eru 2 kort í boði þar, dýrara kortið hefur þá fídusa sem ég er að leitast eftir varðandi hdmi og vídeógláp, hljóð í gegnum dvi-hdmi ok

msi kortið hérna en takið eftir minnishraðanum:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4405

sapphire kortið hérna, sjáiið hraðann á minninu:
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4381

lesa yfir speccana varðandi hdmi á kortunum þá virðist sapphire kortið vera arfaslappt hvað varðar hdmi dæmið,
msi kortið hefur allt sem ég leita eftir nema hraðinn á minninu,, getur þetta virkilega verið eða er þetta bara villa?

msi ddr5 1800
sapphire ddr5 3600

leitaði á yahoo af msi kortinu og ég finn ekki nokkra síðu sem gefur upp minnishraðann, fæ speccana en ekki hraðann á minninu nokkurstaðar.


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: im confused með þessi 4870 kort hér á klakanum

Pósturaf TechHead » Þri 05. Ágú 2008 23:39

Minnishraðinn á öllum 4870 kortunum er 3600mhz (720mhz x 5)

Þetta er prentvilla hjá att.



Skjámynd

audiophile
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1614
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 149
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: im confused með þessi 4870 kort hér á klakanum

Pósturaf audiophile » Fim 07. Ágú 2008 14:04

Öll HD4850 og 4870 kortin senda hljóð svo lengi sem þú notar DVI-HDMI breytistykkið sem fylgir.

Á gamla Nvidia kortinu notaði ég HDMI kapal sem var með DVI á einum enda og HDMI á hinum til að tengja í sjónvarpið en það var auðvitað ekkert hljóð þar sem kortið styður það ekki. Þegar ég notaði þann kapal á 4850 kortið mitt kom ekkert hljóð og las að þú verður að vera með HDMI-HDMI kapal og nota breytistykkið sem kemur með kortinu og svo installa ATI HD sounddriver til að fá hljóð.

Svínvirkar núna og er bara töff.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1123
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 31
Staða: Ótengdur

Re: im confused með þessi 4870 kort hér á klakanum

Pósturaf mind » Fim 07. Ágú 2008 14:36

Ég er nokkuð viss að þetta er 3600Mhz

4x 900Mhz = 3600Mhz Minnisklukka (held það sé parað(x2) og svo DDR(Rise,Fall,x2)
1x 750Mhz core klukka