Síða 1 af 1

IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 20:48
af KermitTheFrog
er til breytistykki úr IDE yfir í SATA??

er með flakkarabox með IDE tengi og svo er ég með einn SATA disk sem ég vil setja þar í

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 21:12
af einarornth
Þetta er til, en passar varla inn í flakkarabox og er eflaust dýrara en að kaupa bara nýjan disk/box.

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 21:15
af KermitTheFrog
veistu um einhvern sem er að selja þetta??

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 21:24
af einarornth
Hef ekki séð þetta á Íslandi. Trúðu mér, þetta er bara einn af þeim hlutum sem borgar sig ekki að hugsa um.

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 21:51
af KermitTheFrog
http://www.geeks.com/details.asp?invtid ... DP&cat=CCD

eeh, er þetta ekki kinda það sem ég er að leita að?? rétt undir 1000 kalli

og eitt enn: ég ætla ekkert að vera að loka boxinu og hafa hann þarna.. þarf bara að henda dóti inná hann og unplugga hann aftur

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:00
af Allinn
Þú verður að fá þetta bara á Ebay.

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:08
af KermitTheFrog
ætla nú samt að hringja mér eitthvað til um þetta á morgun.. fannst kallinn í att vera eitthvað að væla um þetta í dag

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:10
af beatmaster
KermitTheFrog skrifaði:og eitt enn: ég ætla ekkert að vera að loka boxinu og hafa hann þarna.. þarf bara að henda dóti inná hann og unplugga hann aftur


Af hverju tengirðu hann þá ekki bara við móðurborðið, hendir dóti inná hann og unpluggar hann svo aftur? #-o

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:20
af Zorglub
og eitt enn: ég ætla ekkert að vera að loka boxinu og hafa hann þarna.. þarf bara að henda dóti inná hann og unplugga hann aftur


Ætlaði að segja það nákvæmlega sama og beatmaster :wink:

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:24
af KermitTheFrog
beatmaster skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:og eitt enn: ég ætla ekkert að vera að loka boxinu og hafa hann þarna.. þarf bara að henda dóti inná hann og unplugga hann aftur


Af hverju tengirðu hann þá ekki bara við móðurborðið, hendir dóti inná hann og unpluggar hann svo aftur? #-o


laptop anyone??

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:37
af Zorglub
He he, hvað heldurðu að maður reikni með að það sé bara einn aumur lappi í heimili :wink:
En þá er þetta málið, til í allskyns útfærslum. Hef séð þetta í EJS og líka í Tölvulistanum minnir mig.

Mynd

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:44
af KermitTheFrog
hehe ok takk

það eru samt 4 lappar á heimilinu og einn eldgamall turn, sem er svo gamall að það eru bara IDE tengi á móðurborðinu

Re: IDE - SATA

Sent: Þri 05. Ágú 2008 23:54
af KermitTheFrog
http://www.computer.is/vorur/1484

er þetta ekki eitthvað sem notanlegt væroi??

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 06. Ágú 2008 00:14
af Zorglub
Nei, þetta er IDE í SATA en þú vilt tengja SATA í IDE, er það ekki?

Frekar að tala um þetta
http://www.computer.is/vorur/6945

En eins og var orðað hérna ofar væri einfaldast og eflaust ódýrast hjá þér að fá þér bara aðra hýsingu.
http://www.computer.is/vorur/6497

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 06. Ágú 2008 13:24
af KermitTheFrog
Zorglub skrifaði:He he, hvað heldurðu að maður reikni með að það sé bara einn aumur lappi í heimili :wink:
En þá er þetta málið, til í allskyns útfærslum. Hef séð þetta í EJS og líka í Tölvulistanum minnir mig.

Mynd


veistu um link á þetta eða eitthvað

er búinn að hringja bæði í EJS og Tölvulistann og hvorugur vissi neitt

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 06. Ágú 2008 14:40
af Zorglub
LOL, þú hefur lent á einhverjum skemmtilegum sumarstarfsmönnum :D
Það sem ég sá í EJS var alvöru græja bæði fyrir IDE og SATA og með straumbreyti og kostaði eftir því.
Í Tölvulistanum lá þetta frammi í dótahillunni frammi við dyr, það var einfalt millistikki IDE í USB og eitthvað fleira dót sem ég man hreinlega ekki nógu vel eftir. (ónei ég viðurkenndi að hafa verið inni í Tölvulistanum #-o )
Minnsta málið hjá þér að panta eða láta panta þetta fyrir þig.

http://www.amazon.co.uk/s/?ie=UTF8&keyw ... 268now8u_e
http://cpc.farnell.com/jsp/displayProdu ... &HBX_OU=50

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 06. Ágú 2008 17:10
af AngryMachine
Það eru nokkrar leiðir til. Dýrar standalone lausnir eins og þetta: http://www.tl.is/vara/7375

eða þetta: http://www.computer.is/vorur/6945

Ódýrari lausnin er einfalt millistykki sem að gerir þér kleift að tengja sata disk við ide controller, eins og þetta bara öfugt (þeir eiga að eiga það til í att, eða amk geta reddað því, nöldra bara nógu mikið): http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=4221

Ódýrasta og skynsamlegasta lausnin er svo að fá lánaðan sata flakkara, það getur varla annað verið en að einhver vinur/ættingi/kollegi eigi slíkt.

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 06. Ágú 2008 18:31
af Cikster
eða bara þetta litla dót

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=476

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 06. Ágú 2008 18:41
af sigurbrjann
fór í tölfulistan áðan daníel og þetta er ekki til þar, maður sagði, svona samsettning virkar bara ekki, en það vara bara einhver sveittur pungur sem veit ekkert í sinn haus

Re: IDE - SATA

Sent: Fös 08. Ágú 2008 01:17
af KermitTheFrog
http://kisildalur.is/?p=2&id=476

hérna er eitthvað svona svipað

Re: IDE - SATA

Sent: Lau 09. Ágú 2008 15:14
af Gúrú
Cikster skrifaði:eða bara þetta litla dót

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=476

KermitTheFrog skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=476

hérna er eitthvað svona svipað


Þú og tímasetningar sko... fuss :roll:

Re: IDE - SATA

Sent: Lau 09. Ágú 2008 16:13
af KermitTheFrog
þarf þetta ekki lengur

er kominn með hýsingu

Re: IDE - SATA

Sent: Lau 09. Ágú 2008 16:33
af sigurbrjann
iss

Re: IDE - SATA

Sent: Mið 13. Ágú 2008 01:24
af Gúrú
sigurbrjann skrifaði:iss

NÚNA ERT ÞÚ AÐ GRÍNAST.

Þú postar 1 word post...
Þetta er ekki hugi.is!!!
Þetta er ekki deilt.net!!
Þetta er VAGHTIN! :-({|=