Síða 1 af 1

utanáliggjandi skjákort

Sent: Þri 05. Ágú 2008 20:43
af KermitTheFrog
hvernig er með þetta??

er þetta þannig að maður hefur bara venjulegt skjákort og tengir við einhvern búnað eða eru sér skjákort sem eru svona utanáliggjandi??

Re: utanáliggjandi skjákort

Sent: Þri 05. Ágú 2008 22:10
af KermitTheFrog
eða er hægt að fá PCI-E framlengingarsnúru??

Re: utanáliggjandi skjákort

Sent: Þri 05. Ágú 2008 22:50
af Zorglub
Það eina sem maður hefur séð í þessa átt er það sem Asus eru búnir að vera að dunda sér við :shock:

Mynd

http://en.wikipedia.org/wiki/XG_Station
http://www.asus.com/news_show.aspx?id=5369
http://www.akihabaranews.com/en/news-16 ... aunch.html

Re: utanáliggjandi skjákort

Sent: Mið 06. Ágú 2008 08:05
af Cikster
Evga hafa reyndar gert svipaðan hlut en held að hann sé ekki nothæfur í leiki heldur bara basic hlutina.

http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... family=USB

http://www.evga.com/products/moreInfo.a ... family=USB

Eini munurinn er verðið og upplausnin.