Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Skjámynd

Höfundur
Skapvondur
Bannaður
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Skapvondur » Mið 23. Júl 2008 12:34

Má breyta eða bæta einhverju?

Turn: 600W Coolermaster Centurion 5 = 15.860 kr.
Móðurborð: Gigabyte GA-P35-DS3L = 10.860 kr.
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz 1333MHz = 16.860 kr.
Minni: MDT Twinpacks 4GB CL5 2x2GB = 7.860 kr.
Harðdiskur: Seagate Barracuda 750GB 4.6 ms sóknartími með 32MB buffer = 10.460 kr.
Skjákort: ATI Jetway HD4870 512MB GDDR5 3600 MHz og 750 MHz = 28.860 kr.
Geisladrif: Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA = 3.960 kr.
Stýrikerfi: Windows Vista Home Premium 64-bita = 13.900 kr.
Þjónusta: Samsetning og Uppsetning á Tölvu = 8.860 kr.
Skjár: 22" BenQ T221W Widescreen Analog/DVI = 23.860 kr.
Lyklaborð: Genius KB-06 Svart Íslenskir Stafir USB tengt = 1.860 kr.
Mús: Logitech RX300 optical mús USB og PS2 tengd Svört Bulk = 1.960 kr.
Músamotta: Frí músamotta! = 0 kr.

Samtals: 145.160 kr.


Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1579
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Tengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Halli25 » Mið 23. Júl 2008 12:53

Lyklaborð: Genius KB-06 Svart Íslenskir Stafir USB tengt = 1.860 kr. hmm ojj? alla vega skoðaðu lyklaborðið áður en þú kaupir það.


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

kallikukur
has spoken...
Póstar: 198
Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
Reputation: 22
Staðsetning: grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf kallikukur » Mið 23. Júl 2008 13:00

mér langar í skjákortið þitt =P~


i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)


GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf GGG » Mið 23. Júl 2008 16:04

Mér sýnist þetta bara vara 100% eins og tölvan sem ég er að spá í að fá mér =D> það eina sem ég hef áhyggjur af er hversu hljóðlát / hávaðasöm hún verður..? Þarf nefnilega að fá mér hljóðláta tölvu til að halda kærustunni góðri :P



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2925
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 228
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf CendenZ » Mið 23. Júl 2008 16:55

GGG skrifaði:Mér sýnist þetta bara vara 100% eins og tölvan sem ég er að spá í að fá mér =D> það eina sem ég hef áhyggjur af er hversu hljóðlát / hávaðasöm hún verður..? Þarf nefnilega að fá mér hljóðláta tölvu til að halda kærustunni góðri :P



afhverju ?

ætlaru að hafa tölvuna í gangi 24/7 ? :|



Skjámynd

Höfundur
Skapvondur
Bannaður
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Skapvondur » Mið 23. Júl 2008 17:49

Kannski geri smábreytingar. Ætti ég að fá mér 20" Acer Wide skjáinn, hann er með sama upplausn, kannski er hann með betri gæði? Þekki þetta BenQ ekki. Svo var ég að velta fyrir mér, er með Vista Ultimate heima, nota það kannski í staðinn en læt þá bara setja dótið saman og stilla BIOS. Spara allavega einhvern pening við það.


Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!


halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf halldorjonz » Mið 23. Júl 2008 17:52

Skapvondur skrifaði:Kannski geri smábreytingar. Ætti ég að fá mér 20" Acer Wide skjáinn, hann er með sama upplausn, kannski er hann með betri gæði? Þekki þetta BenQ ekki. Svo var ég að velta fyrir mér, er með Vista Ultimate heima, nota það kannski í staðinn en læt þá bara setja dótið saman og stilla BIOS. Spara allavega einhvern pening við það.



22" án efa!!




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf GGG » Mið 23. Júl 2008 17:58

CendenZ skrifaði:
GGG skrifaði:Mér sýnist þetta bara vara 100% eins og tölvan sem ég er að spá í að fá mér =D> það eina sem ég hef áhyggjur af er hversu hljóðlát / hávaðasöm hún verður..? Þarf nefnilega að fá mér hljóðláta tölvu til að halda kærustunni góðri :P



afhverju ?

ætlaru að hafa tölvuna í gangi 24/7 ? :|


Já oft þyrfti hún að vera í gangi á kvöldin og næturnar, svefnherbergið er við hliðina á tölvuhorninu, svo að hún verður að vera hljóðlát.
+ við erum með litla 4 mánaða stelpu sem sefur laust ....




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf TechHead » Mið 23. Júl 2008 20:08

No worries :wink:

Aflgjafaviftan, vifturnar í kassanum og örgjörva viftan eru allar dead silent þegar Tölvan er IDLE.




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf GGG » Mið 23. Júl 2008 20:15

já það er nú gott, en IDLE er ekki nóg, þarf að vera silent líka þegar ég er að spila... :|

Spurning hvort ég þurfi að púsla saman öðuvísi tölvu til að fá það,
eða bíða eftir að það komi silent útgáfa af HD4800 kortunum ef þau eru hávaðasöm...




machinehead
Geek
Póstar: 829
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf machinehead » Mið 23. Júl 2008 21:06

GGG skrifaði:Mér sýnist þetta bara vara 100% eins og tölvan sem ég er að spá í að fá mér =D> það eina sem ég hef áhyggjur af er hversu hljóðlát / hávaðasöm hún verður..? Þarf nefnilega að fá mér hljóðláta tölvu til að halda kærustunni góðri :P


Fáðu þér Antec kassa, þeir eru helvíti hljóðlátir og svo geturu fiktað í vitfunum eins og þú vilt.



Skjámynd

stjanij
Tölvutryllir
Póstar: 609
Skráði sig: Þri 31. Ágú 2004 20:49
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf stjanij » Fim 24. Júl 2008 00:11

ekki fara i 20" skjá með allt þetta power i tölvuni, 22" eða 24" , trúðu mér í þessu 8-[



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf MuGGz » Fim 24. Júl 2008 00:52

HD4870 + 26" hérnamegin, bara geðveiki :8)




halldorjonz
</Snillingur>
Póstar: 1033
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Reputation: 23
Staðsetning: Heima
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf halldorjonz » Fim 24. Júl 2008 07:57

MuGGz skrifaði:HD4870 + 26" hérnamegin, bara geðveiki :8)


hvaða leiki ertu að spila?



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf MuGGz » Fim 24. Júl 2008 11:10

halldorjonz skrifaði:
MuGGz skrifaði:HD4870 + 26" hérnamegin, bara geðveiki :8)


hvaða leiki ertu að spila?


ég var nú bara að setja upp vélina hjá mér þannig aðeins einn leikur komin inn, enn það er cod4, vélin spilar hann í 1920 bara eins og að drekka vatn og samsung 26" er draumur :D




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf GGG » Fim 24. Júl 2008 11:12

hvar fékkstu 26 tommu skjáinn og hvað kostaði hann ef ég má spurja :?: :8)



Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1665
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Reputation: 6
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf MuGGz » Fim 24. Júl 2008 11:31

GGG skrifaði:hvar fékkstu 26 tommu skjáinn og hvað kostaði hann ef ég má spurja :?: :8)


Tölvutækni

http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1029




GGG
Ofur-Nörd
Póstar: 216
Skráði sig: Fim 10. Júl 2008 00:19
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf GGG » Fim 24. Júl 2008 13:09

já sæll :) 70 kall, aðeins meira en ég er til í borga fyrir skjá eins og er, en til hamingju með gripinn :D



Skjámynd

Höfundur
Skapvondur
Bannaður
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Skapvondur » Fim 24. Júl 2008 21:18

Þið getið náttúrulega fengið 26" á ágætis verði í Tölvuvirkni.


Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!

Skjámynd

Höfundur
Skapvondur
Bannaður
Póstar: 73
Skráði sig: Sun 06. Júl 2008 23:06
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Skapvondur » Fim 24. Júl 2008 23:08

Kom smá strik í reikninginn hjá mér þannig að ég verð víst að hafa pakkann undir 100 kallinn...

Hér er það sem ég valdi:

Kassi - 460W - Coolermaster Elite 332 Miðjuturn Svartur 7.860 Kr.
Móðurborð - Intel - 775 - Gigabyte GA-P35-DS3L 10.860 Kr.
Örgjörvi - LGA775 - Intel Core2 Duo E8400 3.00GHz,1333MHz 16.860 Kr.
Minni - DDR2 Minni 800MHz - MDT Twinpacks 2048MB CL5 2x1024 3.660 Kr.
Harður Diskur - 3.5\" - S-ATA2 - Seagate Barracuda 7200.11 500GB 7 6.460 Kr.
Skjákort - PCI-E - NVIDIA - Sparkle Geforce 8800GT 512 MB GDDR3 PCI-E 16.860 Kr.
Geisladrif - DVD Skrifari - Sony OptiArc BR-5200S DVD+/- 20X S-ATA Sva 3.960 Kr.
Þjónusta - Samsetning & Stilling á bios 3.860 Kr.
Skjár LCD - 22 Tommu BenQ T221W Widescreen Analog/DVI 23.860 Kr.
Lyklaborð - Genius KB-06 Svart Íslenskir Stafir USB tengt 1.860 Kr.
Mús - Logitech RX300 optical mús USB og PS2 tengd Svört Bulk 1.960 Kr.
Músamotta - Vantar þig músamottu ? 0 Kr.

Samtals: 98.060 Kr.


Ég er svona Semi-Þolinmóður, ég get alveg beðið í röð í 3 tíma, en ef tölvan mín bilar..."&%$/$&/(#%/$#"#!"$"&#$(&(=)&%/$$!!!! DIE DIE DIE DDDIIIEEE!!!!!!!


Predator
1+1=10
Póstar: 1185
Skráði sig: Lau 01. Nóv 2003 23:57
Reputation: 53
Staða: Ótengdur

Re: Jæja nú er ég búinn að velja, hvernig líst ykkur á?

Pósturaf Predator » Mið 30. Júl 2008 15:21

Ættir að eyða 4þús kr meira og fá þér 4850 kortið http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _JW_HD4850 er vel þess virði miðað við verð og preformance mun.


Ryzen 2600x - 24GB 2400MHz DDR4 - Phoenix GTX 1080 GLH 8GB - Gigabyte B450M DS3H