Er nokkuð eitthvað vesen ad henda svona korti inní turninn? Ef þið hafið góða reynslu ad öðrum hljóðkortum endilega látið mig vita
Hljóðkort :D
Hljóðkort :D
Var að velta þvi fyrir mér hvort það sé mikil munur á innbygðu korti og til dæmis svona http://www.computer.is/vorur/7047
Er nokkuð eitthvað vesen ad henda svona korti inní turninn? Ef þið hafið góða reynslu ad öðrum hljóðkortum endilega látið mig vita
Er nokkuð eitthvað vesen ad henda svona korti inní turninn? Ef þið hafið góða reynslu ad öðrum hljóðkortum endilega látið mig vita
Re: Hljóðkort :D
Veltur á hversu góð eyru og hátalara/heyrnartól þú hefur. Sumir heyra engan mun en sjálfum dytti mér ekki í hug að nota innbyggt hljóðkort. Vandinn liggur í því að innbyggð hljóðkort verða fyrir miklum rafmagnstruflunum frá móðurborðinu sem skilar sér í suði í hljóðinu. Sértilgerð hljóðkort eru mun betur einangruð.
Þar fyrir utan er þetta mun meira issjú í tónlist en tölvuleikjum/bíómyndum.
Þar fyrir utan er þetta mun meira issjú í tónlist en tölvuleikjum/bíómyndum.