Síða 1 af 1
Tölvuvesen!
Sent: Fös 18. Júl 2008 18:49
af Allinn
Nú var ég að laga viftu vegna þess að snúra var að stífla hana. Og móðurborðið snerti járn í kassanum og allt slóknaði þegar það gerðist. Ég kveikti á henni aftur og all virkaði nema að ekkert kemur á skjáinn! Ég las bættlinkinn og þar stendur **NForce móðurborð er mjög viðkvæmt við ESD (Electronic Discharge). Og ef þetta kemur á það þá er ''M/B Unable to boot''! Ef einhver hefur lent í þessu áður hvernig losar maður við þetta rafmagn?
Re: Tölvuvesen!
Sent: Fös 18. Júl 2008 19:51
af hsm
Ég held nú að ESD "Electronic Discharge" sé ekki eitthvað sem maður losar sig við.
Ef að tölvan eða einhver hlutur í henni hefur orðið fyrir ESD og bilað þá er skaðinn skeður, engin verkjatafla til við því sorry..
Re: Tölvuvesen!
Sent: Fös 18. Júl 2008 19:54
af TechHead
Slökktu á aflgjafanum.
Aftengdu þá straumkapla sem liggja úr aflgjafanum beint í móðurborðið.
Fjarlægðu CMOS batteríið úr móðurborðinu.
Fjarlægðu vinnsluminnin úr móðurborðinu.
Haltu straumtakkanum á Kassanum/móðurborðinu inni í 10 sec.
Resettaðu Bios með "Clear Cmos" jumpernum.
Settu vinnsluminnin aftur í.
Settu Cmos batteríið aftur í.
Tengdu aflgjafann við móðurborðið.
Ef hún kveikir ekki á sér eftir þetta þá hefurðu steikt eitthvað eða allt af eftirförnu: móðurborð/PSU/Mem/Skjákort.
Re: Tölvuvesen!
Sent: Fös 18. Júl 2008 23:24
af Allinn
TechHead skrifaði:Slökktu á aflgjafanum.
Aftengdu þá straumkapla sem liggja úr aflgjafanum beint í móðurborðið.
Fjarlægðu CMOS batteríið úr móðurborðinu.
Fjarlægðu vinnsluminnin úr móðurborðinu.
Haltu straumtakkanum á Kassanum/móðurborðinu inni í 10 sec.
Resettaðu Bios með "Clear Cmos" jumpernum.
Settu vinnsluminnin aftur í.
Settu Cmos batteríið aftur í.
Tengdu aflgjafann við móðurborðið.
Ef hún kveikir ekki á sér eftir þetta þá hefurðu steikt eitthvað eða allt af eftirförnu: móðurborð/PSU/Mem/Skjákort.
Gerði það en allt kom fyrir ekki! Jæja þar fór nýja móðurborðið ég ætla að fara með það í Att og gá hvort þeir géta reddað mér örðu það sem þetta er 2 vika gamalt ef ekki þá bara að láta gera við það.
Re: Tölvuvesen!
Sent: Lau 19. Júl 2008 00:13
af Zorglub
Re: Tölvuvesen!
Sent: Sun 20. Júl 2008 01:32
af Allinn
Það vill svo til að ég hafi fattað kannski hvað þessu veldur þetta er kannski móðurborðið sjálft sem er ónýtt eða vinnsluminnið. Ég tók móðurborðið út kassanum og lét það á tréplötu. Og ég tók örran úr ok vinnsluminnið. En ég kveikti á henni þá verður hún kveikt í 2 sek og slóknar á sér. En ég læt örran í en ekki vinnsluminnið þá pípar hún ekki sem hún á a gera ég lét ný í að allt kom fyrir ekki! þannið að þetta er RAM eða M/B.